„Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 14:02 Álfheiður er öll útbitin og kláðinn sem því fylgir er óbærilegur. aðsend Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. „Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“ Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjón Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira
„Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“
Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjón Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira
Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07