Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Sögu­legt tap Eng­lands

Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd.

Fótbolti
Fréttamynd

Ánægja með markaskorarana á Twitter

Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild

Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr vill Jón Dag til Lyngby

Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft

Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn

Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 

Fótbolti