

Vilja gera Facebook persónulegt á ný
Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun.

„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum
Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum

Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik
Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn.

Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri.

Facebook breytir skattgreiðslum sínum
Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019.

Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin
Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár.

Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína
Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum.

Zuckerberg vísar gagnrýni Trump á bug
Stofnandi Facebook gefur lítið fyrir gagnrýni Bandaríkjaforseta sem telur að samfélagsmiðilinn sé andsnúinn sér.

Rússar hóta að loka á Facebook
Aðgangi að LinkedIn hefur þegar verið lokað og stjórnendur Twitter hafa sagst ætla að verða við kröfum rússneskra stjórnvalda.

Facebook í vandræðum
Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag.

Facebook semur við BuzzFeed og Vox
Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins.

Zuckerberg birtir 6000 orða stefnuyfirlýsingu um framtíð Facebook
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook, birti í dag 6000 orða stefnuyfirlýsinu um framtíð fyrirtækisins og markmið þess á komandi árum

Facebook gerir breytingar
Fundu ekki pólitíska slagsíðu á Trending Topics en gera samt breytingar.

Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag
Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims.

Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína
Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast.

Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook
Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie.