Facebook í vandræðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 14:31 Notendur jafnt í síma sem tölvu hafa átt erfitt með að komast inn á Facebook. Vísir/Getty Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki. Facebook Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki.
Facebook Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira