Kosningar 2017 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. Innlent 28.10.2017 12:29 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. Innlent 28.10.2017 12:18 Vonast til að bæta við sig fylgi Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. Innlent 28.10.2017 12:14 Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. Innlent 28.10.2017 11:55 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. Innlent 28.10.2017 11:46 Bjartsýn og brosmild í dag Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. Innlent 28.10.2017 11:36 Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Innlent 28.10.2017 11:30 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Landsmenn ganga til kosninga í dag og því verður Stöð 2 með aukafréttatíma sem hefst núna klukkan 12. Innlent 28.10.2017 10:54 Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. Innlent 28.10.2017 11:00 Vonast til hagfelldra úrslita Sigurður Ingi mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi Innlent 28.10.2017 10:53 Helgi Hrafn mátulega bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson segir Pírata þurfa að hafa talsvert fyrir því að koma kjósendum sínum á kjörstað. Innlent 28.10.2017 10:40 Krossar fingur og fær sér súpu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir framtíðina í höndum kjósenda og að kosningarnar leggist vel í hann. Innlent 28.10.2017 10:26 Kosningarnar eru eins og sápuópera Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru. Lífið 27.10.2017 20:05 Jóhannes Kr. líkir Sigmundi Davíð við Donald Trump í viðtali við New York Times Í grein New York Times um íslensku kosningarnar kemur fram að Sigmundur Davíð hafi ítrekað hafnað beiðni blaðsins um viðtal. Innlent 28.10.2017 09:36 Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. Innlent 27.10.2017 21:01 Leiðbeiningar til kjósenda Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt. Fastir pennar 27.10.2017 16:34 Það er gott fyrir okkur öll að skipta um flokk Í dag veljum við Íslendingar fulltrúa til að gegna löggjafarstörfum á Alþingi, stjórna ráðuneytum og sitja í ríkisstjórn landsins. Margir flokkar eru í boði og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra. Skoðun 26.10.2017 10:33 Ekki sjálfgefið Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur. Fastir pennar 27.10.2017 16:48 Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 27.10.2017 16:30 Í beinni: Kosningahelgin 2017 Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. Innlent 28.10.2017 06:18 Umfangsmikil kosningavakt Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa. Innlent 27.10.2017 21:44 Vinstri stjórn í kortunum Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt. Innlent 27.10.2017 21:44 Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista. Innlent 27.10.2017 21:44 Eitt fordæmi fyrir fjögurra flokka stjórn Fjórum sinnum í sögunni hafa minnihlutastjórnir verið myndaðar. Þær hafa aldrei setið heilt kjörtímabil. Innlent 27.10.2017 21:18 Kosningar 2017: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:17 Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:29 Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:35 Kosningar 2017: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 28.10.2017 00:15 Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:33 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 29 ›
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. Innlent 28.10.2017 12:29
Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. Innlent 28.10.2017 12:18
Vonast til að bæta við sig fylgi Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. Innlent 28.10.2017 12:14
Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. Innlent 28.10.2017 11:55
Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. Innlent 28.10.2017 11:46
Bjartsýn og brosmild í dag Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. Innlent 28.10.2017 11:36
Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Formaður Vinstri grænna kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Innlent 28.10.2017 11:30
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Landsmenn ganga til kosninga í dag og því verður Stöð 2 með aukafréttatíma sem hefst núna klukkan 12. Innlent 28.10.2017 10:54
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. Innlent 28.10.2017 11:00
Vonast til hagfelldra úrslita Sigurður Ingi mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi Innlent 28.10.2017 10:53
Helgi Hrafn mátulega bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson segir Pírata þurfa að hafa talsvert fyrir því að koma kjósendum sínum á kjörstað. Innlent 28.10.2017 10:40
Krossar fingur og fær sér súpu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir framtíðina í höndum kjósenda og að kosningarnar leggist vel í hann. Innlent 28.10.2017 10:26
Kosningarnar eru eins og sápuópera Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru. Lífið 27.10.2017 20:05
Jóhannes Kr. líkir Sigmundi Davíð við Donald Trump í viðtali við New York Times Í grein New York Times um íslensku kosningarnar kemur fram að Sigmundur Davíð hafi ítrekað hafnað beiðni blaðsins um viðtal. Innlent 28.10.2017 09:36
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. Innlent 27.10.2017 21:01
Leiðbeiningar til kjósenda Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt. Fastir pennar 27.10.2017 16:34
Það er gott fyrir okkur öll að skipta um flokk Í dag veljum við Íslendingar fulltrúa til að gegna löggjafarstörfum á Alþingi, stjórna ráðuneytum og sitja í ríkisstjórn landsins. Margir flokkar eru í boði og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra. Skoðun 26.10.2017 10:33
Ekki sjálfgefið Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur. Fastir pennar 27.10.2017 16:48
Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 27.10.2017 16:30
Í beinni: Kosningahelgin 2017 Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. Innlent 28.10.2017 06:18
Umfangsmikil kosningavakt Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa. Innlent 27.10.2017 21:44
Vinstri stjórn í kortunum Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt. Innlent 27.10.2017 21:44
Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista. Innlent 27.10.2017 21:44
Eitt fordæmi fyrir fjögurra flokka stjórn Fjórum sinnum í sögunni hafa minnihlutastjórnir verið myndaðar. Þær hafa aldrei setið heilt kjörtímabil. Innlent 27.10.2017 21:18
Kosningar 2017: Tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:17
Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:29
Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:35
Kosningar 2017: Tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 28.10.2017 00:15
Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan. Innlent 26.10.2017 14:33
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent