Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 12:29 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00
Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18
Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46