Dýr Ekki hægt að koma í veg fyrir að mítillinn berist úr sóttkvínni Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Innlent 28.3.2018 14:48 Heiðlóan komin í seinna fallinu Lóan er óvenju seint á ferðinni í ár. Innlent 28.3.2018 14:26 Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. Innlent 27.3.2018 18:29 Flókin og erfið forræðisdeila um litla tík Tóku að sér hund en telja sig nauðbeygð þurfa að afhenda hann aftur fyrri eiganda. Innlent 26.3.2018 12:55 Bandaríkjastjórn leyfir innflutning á veiðiminjagripum úr fílum þvert á loforð Trump Trump virtist hafa útilokað að innflutningurinn yrði leyfður aftur eftir mikla gagnrýni í nóvember. Nú hefur hann verið leyfður svo lítið beri á. Erlent 7.3.2018 11:55 Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Einangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. Innlent 3.3.2018 13:43 Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba. Innlent 17.2.2018 04:32 Handsömuðu fálka með skotsár Fálkar eru friðaðir á Íslandi Innlent 14.2.2018 14:13 Hænan Heiða lá á golfkúlum Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum. Innlent 11.2.2018 23:00 Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum. Innlent 11.2.2018 17:26 Stórir hundar ekki endilega grimmir Rottweiler hundar, sleðahundar og Rauða kross hundar. Þetta var meðal þess sem finna mátti á stórhundasýningu í Breiðholti í dag. Þrátt fyrir að vera stórir og sterkir voru þeir flestir ljúfir sem lömb, stórhundarnir sem glöddu gesti í Garðheimum. Innlent 10.2.2018 19:00 Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 5.2.2018 06:16 Einmana fuglinn Nigel er dauður Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana. Erlent 3.2.2018 14:11 Tóku tvo hunda af eigendum sínum vegna vanhirðu Starfsmenn Matvælastofnunar tóku tvo hunda af eigendum sínum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni vegna alvarlegrar vanhirðu og vanfóðrunar. Innlent 2.2.2018 11:03 Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08 Nýtt Íslandsmet slegið í Breiðdal Kýrnar á Brúsastöðum mjólka allra mest. Innlent 29.1.2018 08:48 Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. Innlent 28.1.2018 21:55 Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. Innlent 28.1.2018 20:16 Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. Erlent 27.1.2018 16:48 Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10 „Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43 Erninum sleppt sem fyrst Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum. Innlent 12.1.2018 20:59 Reiðialda í Ástralíu eftir að kóalabjörn fannst skrúfaður fastur Mikil reiðialda gengur nú yfir Ástralíu eftir að dauður kóalabjörn fannst skrúfaður fastur á stólpa á áningarstað í skógi nálægt bænum Gympie. Erlent 11.1.2018 14:09 Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. Erlent 11.1.2018 10:59 Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02 Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. Innlent 26.12.2017 18:08 Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. Innlent 19.12.2017 07:39 Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Bandaríkjamenn geta brátt farið að veiða fíla í Afríku og flytja minjagripi með sér heim aftur. Fílarnir eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 16.11.2017 10:41 Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11 « ‹ 65 66 67 68 69 70 … 70 ›
Ekki hægt að koma í veg fyrir að mítillinn berist úr sóttkvínni Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Innlent 28.3.2018 14:48
Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. Innlent 27.3.2018 18:29
Flókin og erfið forræðisdeila um litla tík Tóku að sér hund en telja sig nauðbeygð þurfa að afhenda hann aftur fyrri eiganda. Innlent 26.3.2018 12:55
Bandaríkjastjórn leyfir innflutning á veiðiminjagripum úr fílum þvert á loforð Trump Trump virtist hafa útilokað að innflutningurinn yrði leyfður aftur eftir mikla gagnrýni í nóvember. Nú hefur hann verið leyfður svo lítið beri á. Erlent 7.3.2018 11:55
Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Einangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. Innlent 3.3.2018 13:43
Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba. Innlent 17.2.2018 04:32
Hænan Heiða lá á golfkúlum Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum. Innlent 11.2.2018 23:00
Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum. Innlent 11.2.2018 17:26
Stórir hundar ekki endilega grimmir Rottweiler hundar, sleðahundar og Rauða kross hundar. Þetta var meðal þess sem finna mátti á stórhundasýningu í Breiðholti í dag. Þrátt fyrir að vera stórir og sterkir voru þeir flestir ljúfir sem lömb, stórhundarnir sem glöddu gesti í Garðheimum. Innlent 10.2.2018 19:00
Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 5.2.2018 06:16
Einmana fuglinn Nigel er dauður Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana. Erlent 3.2.2018 14:11
Tóku tvo hunda af eigendum sínum vegna vanhirðu Starfsmenn Matvælastofnunar tóku tvo hunda af eigendum sínum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni vegna alvarlegrar vanhirðu og vanfóðrunar. Innlent 2.2.2018 11:03
Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08
Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. Innlent 28.1.2018 21:55
Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. Innlent 28.1.2018 20:16
Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39
Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43
Erninum sleppt sem fyrst Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum. Innlent 12.1.2018 20:59
Reiðialda í Ástralíu eftir að kóalabjörn fannst skrúfaður fastur Mikil reiðialda gengur nú yfir Ástralíu eftir að dauður kóalabjörn fannst skrúfaður fastur á stólpa á áningarstað í skógi nálægt bænum Gympie. Erlent 11.1.2018 14:09
Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. Erlent 11.1.2018 10:59
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02
Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. Innlent 26.12.2017 18:08
Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. Innlent 19.12.2017 07:39
Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Bandaríkjamenn geta brátt farið að veiða fíla í Afríku og flytja minjagripi með sér heim aftur. Fílarnir eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 16.11.2017 10:41
Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent