Dýr Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36 Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37 Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01 Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22 Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33 Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19 Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18 Klónunarferli Sáms hafið Gæti litið dagsins ljós þrettánda maí næstkomandi. Innlent 19.3.2019 08:42 Fundu 40 kíló af plasti í hvalshræi Hvalshræ sem skolaði á land á Filippseyjum á dögunum hefur verið krufið og er dánarorsökin ljós. Vísindamenn hafa greint frá því að hvalurinn hafi drepist vegna ofþornunar og hungurs sem rekja má til þeirra 40 kílóa af plastpokum sem fundust í maga hvalsins. Erlent 18.3.2019 23:26 Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33 Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19 Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07 Álftin kastaði kveðju á hreindýrin og útskrifaði sig sjálf Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Innlent 7.3.2019 13:41 Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01 Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. Innlent 4.3.2019 18:29 Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. Innlent 4.3.2019 13:27 Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33 Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. Erlent 3.3.2019 07:41 Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Erlent 28.2.2019 14:23 Náðu lygilegu myndefni af fuglum og sýna það ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.2.2019 15:15 Páfagaukur Línu Langsokks allur Arnpáfinn Douglas varð 51 árs. Erlent 24.2.2019 18:22 Hélt sér á lífi í 101 sólarhring með skunkaveiðum Hundurinn Kingston er aftur kominn í faðm eigenda eftir að þeir urðu viðskila í mannskæðustu skógareldum Kaliforníuríkis. Erlent 21.2.2019 10:56 Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14 Dáleiðandi flug mörg þúsund starra Á fréttavef BBC má sjá heldur magnað myndband sem sýnir mörg þúsund starra á flugi. Lífið 17.2.2019 14:47 Brimbrettakappi bitinn af hákarli í Byronflóa 41 árs gamall karlmaður varð fyrir árás hákarls í Byronflóa á austurströnd Ástralíu fyrr í dag. Erlent 17.2.2019 10:41 Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54 Syrgir Salvador hinn ljúfa og krefst svara Salvador fannst drepinn fyrir utan heimili Freyju Jónsdóttur í Þingholtunum í Reykjavík snemma dags fimmtudaginn 24. janúar síðastliðinn. Innlent 15.2.2019 06:12 Notuðu snák við yfirheyrslu á meintum farsímaþjófi Lögreglan varði þó verknaðinn og sagði snákinn hafa verið taminn og eiturlausan. Erlent 11.2.2019 18:39 Kakkalakkar og húsflugur gætu hagnast á gríðarlegri hnignun skordýra Allt að 40% allra skordýrategunda gætu horfið á næstu áratugum. Orsakirnar eru meðal annars iðnaðarlandbúnaður, eiturefnanotkun og hnattræn hlýnun. Erlent 11.2.2019 16:09 Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 68 ›
Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36
Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37
Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01
Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22
Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33
Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19
Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18
Fundu 40 kíló af plasti í hvalshræi Hvalshræ sem skolaði á land á Filippseyjum á dögunum hefur verið krufið og er dánarorsökin ljós. Vísindamenn hafa greint frá því að hvalurinn hafi drepist vegna ofþornunar og hungurs sem rekja má til þeirra 40 kílóa af plastpokum sem fundust í maga hvalsins. Erlent 18.3.2019 23:26
Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33
Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19
Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07
Álftin kastaði kveðju á hreindýrin og útskrifaði sig sjálf Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Innlent 7.3.2019 13:41
Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01
Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. Innlent 4.3.2019 18:29
Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. Innlent 4.3.2019 13:27
Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33
Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. Erlent 3.3.2019 07:41
Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Erlent 28.2.2019 14:23
Náðu lygilegu myndefni af fuglum og sýna það ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.2.2019 15:15
Hélt sér á lífi í 101 sólarhring með skunkaveiðum Hundurinn Kingston er aftur kominn í faðm eigenda eftir að þeir urðu viðskila í mannskæðustu skógareldum Kaliforníuríkis. Erlent 21.2.2019 10:56
Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14
Dáleiðandi flug mörg þúsund starra Á fréttavef BBC má sjá heldur magnað myndband sem sýnir mörg þúsund starra á flugi. Lífið 17.2.2019 14:47
Brimbrettakappi bitinn af hákarli í Byronflóa 41 árs gamall karlmaður varð fyrir árás hákarls í Byronflóa á austurströnd Ástralíu fyrr í dag. Erlent 17.2.2019 10:41
Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54
Syrgir Salvador hinn ljúfa og krefst svara Salvador fannst drepinn fyrir utan heimili Freyju Jónsdóttur í Þingholtunum í Reykjavík snemma dags fimmtudaginn 24. janúar síðastliðinn. Innlent 15.2.2019 06:12
Notuðu snák við yfirheyrslu á meintum farsímaþjófi Lögreglan varði þó verknaðinn og sagði snákinn hafa verið taminn og eiturlausan. Erlent 11.2.2019 18:39
Kakkalakkar og húsflugur gætu hagnast á gríðarlegri hnignun skordýra Allt að 40% allra skordýrategunda gætu horfið á næstu áratugum. Orsakirnar eru meðal annars iðnaðarlandbúnaður, eiturefnanotkun og hnattræn hlýnun. Erlent 11.2.2019 16:09
Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Hópur simpansa flúði frá svæði sínu í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Einn simpansanna komst heldur nálægt fjölskyldu einni sem er ekki á eitt sátt. Erlent 10.2.2019 15:29