Frakkland Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. Erlent 9.10.2020 09:49 Koma á hæsta viðbúnaðarstigi í París Barir verða lokaðir en veitingastaðir mega vera opnir ef haldið er utan um hvernig er hægt að ná í viðskiptavini þeirra. Erlent 5.10.2020 13:38 Macron hefur baráttu gegn aðskilnaðaröflum Áætlunin beinst sérstaklega gegn „aðskilnaðaröflum“ og er markmið þeirra að verja franska múslima frá „utanaðkomandi áhrifum,“ eins og forsetinn orðaði það í ræðu í dag. Erlent 2.10.2020 14:43 Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. Erlent 1.10.2020 15:20 Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59 Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Erlent 29.9.2020 15:37 Árásarmaðurinn sagður hafa verið á eftir starfsmönnum Charlie Hebdo Ungur maður sem er talinn hafa sært tvennt með kjötöxi utan við fyrri skrifstofur skopritsins Charlie Hebdo í París í gær segir lögreglu að skotmark hans hafi verið starfsmenn blaðsins. Erlent 26.9.2020 14:34 Sjö handteknir vegna stunguárásanna í París Lögreglan í París hefur handtekið sjö manns í tengslum við stunguárásir nærri fyrri skrifstofum skopritsins Charlie Hebdo í gær. Tvennt var sært í árásunum sem eru rannsakaðar sem hryðjuverk Erlent 26.9.2020 09:03 Maður vopnaður hnífi réðst á fólk í París Lögreglan í París handtók karlmann sem er talinn hafa sært fólk með hnífi nærri fyrri skrifstofu skopdagblaðsins Charlie Hebdo í dag. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 25.9.2020 11:08 „Bond-skúrkurinn“ úr Moonraker er látinn Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale, sem fór með hlutverk skúrksins Drax í James Bond-myndinni Moonraker árið 1979, er látinn. Hann varð 89 ára gamall. Lífið 21.9.2020 15:11 Gulu vestin mótmæla á ný Mótmælendur sem jafnan eru kenndir við gul vesti sem þeir klæðast sneru aftur út á götur Parísar eftir að þeir gerðu hlé á mótmælum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 12.9.2020 16:59 Frakkar undirbúa hertari aðgerðir eftir metfjölda smita Frakkar eru nú með í undirbúningi að herða mjög á sóttvarnarreglum sínum í ljósi þess að kórónuveirusmitum hefur farið mjög fjölgandi upp á síðkastið. Erlent 11.9.2020 08:09 Frakkar þurfa að taka erfiðar ákvarðanir Yfirvöld í Frakklandi tilkynntu í dag að 8.577 hefðu greinst smitaðir af Covid-19 á milli daga. Það er næst mesti fjöldinn sem greinst hefur frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hófst en vísindaráð landsins hefur ráðlagt ríkisstjórn Emmanuel Macron að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða og taka erfiðar og mögulega óvinsælar ákvarðanir sem fyrst. Erlent 9.9.2020 18:16 Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Fótbolti 8.9.2020 23:01 Lokar á útsendingu frá síðustu stundum manns sem var meinað um dánaraðstoð Facebook hefur lokað fyrir beina útsendingu fransks manns sem hafði í hyggju að sýna beint frá síðustu dögum lífs síns. Erlent 5.9.2020 14:19 Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32 Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29 Macron biðlar til Líbanon að mynda ríkisstjórn í flýti Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur biðlað til nýs forsætisráðherra Líbanon að mynda nýja ríkisstjórn í flýti. Erlent 31.8.2020 23:01 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. Fótbolti 30.8.2020 17:47 Franskur ofursti sakaður um að leka upplýsingum til Rússa Ríkisstjórn Frakklands hefur látið hefja rannsókn á meintum öryggisbresti innan hersins. Nýleg skýrsla bendir til þess að háttsettur embættismaður innan franska hersins hafi stundað njósnir fyrir Rússland. Erlent 30.8.2020 16:38 Faraldurinn á fleygiferð í Frakklandi Tilfelli kórónuveirusmita í Frakklandi er í veldisvexti samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu þar í landi. 7.379 tilfelli greindust þar í dag, rétt fyrir neðan met í fjölda daglegra smita sem sett var í mars síðastliðnum. Erlent 28.8.2020 23:30 Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31 Mesti fjöldi smita í Frakklandi síðan í apríl Alls greindust 5.429 ný kórónuveirusmit í Frakklandi síðasta sólarhringinn og hafa þau ekki verið fleiri á einum degi í landinu síðan í apríl. Erlent 27.8.2020 12:06 Ver frelsi til að vera berbrjósta í sólbaði Innanríkisráðherra Frakklands hefur varið þá iðju kvenna að vera berbrjósta í sólbaði eftir að lögreglumenn í landinu báðu hóp kvenna að hylja sig þar sem þær voru í sólbaði á strönd í suðurhluta landsins. Erlent 26.8.2020 07:53 Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39 Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16 Mikil fjölgun smitaðra í Frakklandi Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í mikilli uppsveiflu í Frakklandi en þar voru rúmlega 4.700 smit staðfest í gær. Erlent 21.8.2020 06:40 Krefjast þess að forseti Malí verði látinn laus Ríkisstjórn Frakklands hefur krafist þess að valdaræningjar í Afríkuríkinu Malí sleppi forsetanum Ibrahim Boubacar Keita tafarlaust úr haldi en malíski herinn framdi valdarán í gær, þriðjudag. Erlent 19.8.2020 19:59 Sakar stjórnarandstöðuna um valdaránstilraun Alexander Lúkasjenkó, sitjandi forseti Hvíta-Rússlands, hefur sakað andstæðinga sína um tilraun til valdaráns. Stjórnarandstæðingar hafa nú stofnað ráð sem ætlað er að skipuleggja aðgerðir stjórnarandstöðunnar. Erlent 18.8.2020 23:32 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 42 ›
Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. Erlent 9.10.2020 09:49
Koma á hæsta viðbúnaðarstigi í París Barir verða lokaðir en veitingastaðir mega vera opnir ef haldið er utan um hvernig er hægt að ná í viðskiptavini þeirra. Erlent 5.10.2020 13:38
Macron hefur baráttu gegn aðskilnaðaröflum Áætlunin beinst sérstaklega gegn „aðskilnaðaröflum“ og er markmið þeirra að verja franska múslima frá „utanaðkomandi áhrifum,“ eins og forsetinn orðaði það í ræðu í dag. Erlent 2.10.2020 14:43
Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. Erlent 1.10.2020 15:20
Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59
Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Erlent 29.9.2020 15:37
Árásarmaðurinn sagður hafa verið á eftir starfsmönnum Charlie Hebdo Ungur maður sem er talinn hafa sært tvennt með kjötöxi utan við fyrri skrifstofur skopritsins Charlie Hebdo í París í gær segir lögreglu að skotmark hans hafi verið starfsmenn blaðsins. Erlent 26.9.2020 14:34
Sjö handteknir vegna stunguárásanna í París Lögreglan í París hefur handtekið sjö manns í tengslum við stunguárásir nærri fyrri skrifstofum skopritsins Charlie Hebdo í gær. Tvennt var sært í árásunum sem eru rannsakaðar sem hryðjuverk Erlent 26.9.2020 09:03
Maður vopnaður hnífi réðst á fólk í París Lögreglan í París handtók karlmann sem er talinn hafa sært fólk með hnífi nærri fyrri skrifstofu skopdagblaðsins Charlie Hebdo í dag. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 25.9.2020 11:08
„Bond-skúrkurinn“ úr Moonraker er látinn Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale, sem fór með hlutverk skúrksins Drax í James Bond-myndinni Moonraker árið 1979, er látinn. Hann varð 89 ára gamall. Lífið 21.9.2020 15:11
Gulu vestin mótmæla á ný Mótmælendur sem jafnan eru kenndir við gul vesti sem þeir klæðast sneru aftur út á götur Parísar eftir að þeir gerðu hlé á mótmælum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 12.9.2020 16:59
Frakkar undirbúa hertari aðgerðir eftir metfjölda smita Frakkar eru nú með í undirbúningi að herða mjög á sóttvarnarreglum sínum í ljósi þess að kórónuveirusmitum hefur farið mjög fjölgandi upp á síðkastið. Erlent 11.9.2020 08:09
Frakkar þurfa að taka erfiðar ákvarðanir Yfirvöld í Frakklandi tilkynntu í dag að 8.577 hefðu greinst smitaðir af Covid-19 á milli daga. Það er næst mesti fjöldinn sem greinst hefur frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hófst en vísindaráð landsins hefur ráðlagt ríkisstjórn Emmanuel Macron að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða og taka erfiðar og mögulega óvinsælar ákvarðanir sem fyrst. Erlent 9.9.2020 18:16
Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Fótbolti 8.9.2020 23:01
Lokar á útsendingu frá síðustu stundum manns sem var meinað um dánaraðstoð Facebook hefur lokað fyrir beina útsendingu fransks manns sem hafði í hyggju að sýna beint frá síðustu dögum lífs síns. Erlent 5.9.2020 14:19
Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32
Charlie Hebdo endurbirtir myndirnar af spámanninum Forsvarsmenn tímaritsins víðfræga Charlie Hebdo ætla að endurbirta umdeildar myndir af spámanninum Múhameð. Það verður gert vegna réttarhalda gegn fjölda aðila sem sakaðir eru um að hafa komið að árásinni gegn tímaritinu í janúar 2015. Erlent 1.9.2020 10:29
Macron biðlar til Líbanon að mynda ríkisstjórn í flýti Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur biðlað til nýs forsætisráðherra Líbanon að mynda nýja ríkisstjórn í flýti. Erlent 31.8.2020 23:01
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. Fótbolti 30.8.2020 17:47
Franskur ofursti sakaður um að leka upplýsingum til Rússa Ríkisstjórn Frakklands hefur látið hefja rannsókn á meintum öryggisbresti innan hersins. Nýleg skýrsla bendir til þess að háttsettur embættismaður innan franska hersins hafi stundað njósnir fyrir Rússland. Erlent 30.8.2020 16:38
Faraldurinn á fleygiferð í Frakklandi Tilfelli kórónuveirusmita í Frakklandi er í veldisvexti samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu þar í landi. 7.379 tilfelli greindust þar í dag, rétt fyrir neðan met í fjölda daglegra smita sem sett var í mars síðastliðnum. Erlent 28.8.2020 23:30
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27.8.2020 12:31
Mesti fjöldi smita í Frakklandi síðan í apríl Alls greindust 5.429 ný kórónuveirusmit í Frakklandi síðasta sólarhringinn og hafa þau ekki verið fleiri á einum degi í landinu síðan í apríl. Erlent 27.8.2020 12:06
Ver frelsi til að vera berbrjósta í sólbaði Innanríkisráðherra Frakklands hefur varið þá iðju kvenna að vera berbrjósta í sólbaði eftir að lögreglumenn í landinu báðu hóp kvenna að hylja sig þar sem þær voru í sólbaði á strönd í suðurhluta landsins. Erlent 26.8.2020 07:53
Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39
Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16
Mikil fjölgun smitaðra í Frakklandi Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í mikilli uppsveiflu í Frakklandi en þar voru rúmlega 4.700 smit staðfest í gær. Erlent 21.8.2020 06:40
Krefjast þess að forseti Malí verði látinn laus Ríkisstjórn Frakklands hefur krafist þess að valdaræningjar í Afríkuríkinu Malí sleppi forsetanum Ibrahim Boubacar Keita tafarlaust úr haldi en malíski herinn framdi valdarán í gær, þriðjudag. Erlent 19.8.2020 19:59
Sakar stjórnarandstöðuna um valdaránstilraun Alexander Lúkasjenkó, sitjandi forseti Hvíta-Rússlands, hefur sakað andstæðinga sína um tilraun til valdaráns. Stjórnarandstæðingar hafa nú stofnað ráð sem ætlað er að skipuleggja aðgerðir stjórnarandstöðunnar. Erlent 18.8.2020 23:32
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti