Icelandair Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. Innlent 4.3.2020 13:45 Icelandair ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun til Ítalíu Flugfélagið Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun sinni en í áætluninni er gert ráð fyrir beinu flugi til Mílanó á Ítalíu. Viðskipti innlent 3.3.2020 23:50 Hátt í áttatíu Íslendingar væntanlegir frá Veróna á laugardag Flugvél með um sjötíu til áttatíu Íslendingum er væntanleg hingað til lands frá Veróna á Ítalíu næstkomandi laugardag. Ferðin er á vegum ferðaskrifstofunnar Vita en um er að ræða heimferð hóps sem fór út til Veróna í gær. Innlent 1.3.2020 21:40 Afkomuspá Icelandair Group tekin úr gildi vegna kórónuveirunnar Kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á eftirspurn eftir ferðalögum á ákvæðin svæði í heiminum. Staðan skipar aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu Icelandair Group fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 1.3.2020 12:44 Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. Innlent 27.2.2020 10:12 Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Innlent 26.2.2020 10:12 Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:31 Millilandaflug á áætlun seinni partinn Búið er að aflýsa tugum flugferða til og frá landinu vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Innlent 14.2.2020 10:05 Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42 Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Innlent 12.2.2020 18:43 Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30 Skiptu nýlega um lendingarbúnað Vél Icelandair TF-FIA hafði flogið rúmlega sextíu ferðir eftir að skipt hafði verið um lendingarbúnaði í vélinni í lok síðasta árs Innlent 9.2.2020 14:32 Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. Innlent 8.2.2020 12:27 „Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. Innlent 7.2.2020 18:57 Leggja til tvo erlenda sérfræðinga í stað Heiðrúnar og Ómars Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Viðskipti innlent 7.2.2020 09:16 Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. Viðskipti innlent 6.2.2020 20:37 17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:55 Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. Erlent 1.2.2020 08:01 Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 15:31 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. Viðskipti innlent 25.1.2020 18:34 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 11:32 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. Innlent 23.1.2020 15:56 Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. Innlent 23.1.2020 09:58 Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. Viðskipti innlent 22.1.2020 21:36 Icelandair aflýsir fjölda flugferða vegna óveðurs á morgun Ákveðið hefur verið að aflýsa alls 24 flugferðum Icelandair til og frá Evrópu á morgun, 23. janúar, vegna slæmrar veðurspár. Innlent 22.1.2020 15:09 Gera ekki ráð fyrir 737 MAX flugvélunum í sumar Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt frá Boeing. Viðskipti innlent 22.1.2020 06:17 Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Handbolti 15.1.2020 12:25 Flugvirkjar samþykktu kjarasamning Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu kjarasamning félagsins við Icelandair, sem undirritaður var þann 31. desember síðastliðinn Innlent 13.1.2020 14:25 Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. Innlent 12.1.2020 11:40 Ferðamannafjöldinn til Íslands í fyrra sá þriðji mesti í sögunni Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar. Viðskipti innlent 11.1.2020 13:30 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 49 ›
Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. Innlent 4.3.2020 13:45
Icelandair ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun til Ítalíu Flugfélagið Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun sinni en í áætluninni er gert ráð fyrir beinu flugi til Mílanó á Ítalíu. Viðskipti innlent 3.3.2020 23:50
Hátt í áttatíu Íslendingar væntanlegir frá Veróna á laugardag Flugvél með um sjötíu til áttatíu Íslendingum er væntanleg hingað til lands frá Veróna á Ítalíu næstkomandi laugardag. Ferðin er á vegum ferðaskrifstofunnar Vita en um er að ræða heimferð hóps sem fór út til Veróna í gær. Innlent 1.3.2020 21:40
Afkomuspá Icelandair Group tekin úr gildi vegna kórónuveirunnar Kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á eftirspurn eftir ferðalögum á ákvæðin svæði í heiminum. Staðan skipar aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu Icelandair Group fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 1.3.2020 12:44
Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. Innlent 27.2.2020 10:12
Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Innlent 26.2.2020 10:12
Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:31
Millilandaflug á áætlun seinni partinn Búið er að aflýsa tugum flugferða til og frá landinu vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Innlent 14.2.2020 10:05
Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42
Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Innlent 12.2.2020 18:43
Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30
Skiptu nýlega um lendingarbúnað Vél Icelandair TF-FIA hafði flogið rúmlega sextíu ferðir eftir að skipt hafði verið um lendingarbúnaði í vélinni í lok síðasta árs Innlent 9.2.2020 14:32
Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. Innlent 8.2.2020 12:27
„Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. Innlent 7.2.2020 18:57
Leggja til tvo erlenda sérfræðinga í stað Heiðrúnar og Ómars Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Viðskipti innlent 7.2.2020 09:16
Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. Viðskipti innlent 6.2.2020 20:37
17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:55
Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. Erlent 1.2.2020 08:01
Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 15:31
Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. Viðskipti innlent 25.1.2020 18:34
Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 11:32
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. Innlent 23.1.2020 15:56
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. Innlent 23.1.2020 09:58
Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. Viðskipti innlent 22.1.2020 21:36
Icelandair aflýsir fjölda flugferða vegna óveðurs á morgun Ákveðið hefur verið að aflýsa alls 24 flugferðum Icelandair til og frá Evrópu á morgun, 23. janúar, vegna slæmrar veðurspár. Innlent 22.1.2020 15:09
Gera ekki ráð fyrir 737 MAX flugvélunum í sumar Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt frá Boeing. Viðskipti innlent 22.1.2020 06:17
Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Handbolti 15.1.2020 12:25
Flugvirkjar samþykktu kjarasamning Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu kjarasamning félagsins við Icelandair, sem undirritaður var þann 31. desember síðastliðinn Innlent 13.1.2020 14:25
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. Innlent 12.1.2020 11:40
Ferðamannafjöldinn til Íslands í fyrra sá þriðji mesti í sögunni Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar. Viðskipti innlent 11.1.2020 13:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent