EM 2018 í handbolta Rúnar Kára: Ekki skúffaður af óréttlæti heldur eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Handbolti 18.1.2018 12:56 Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Handbolti 18.1.2018 08:04 Skutlumark Guðjóns Vals vekur athygli í Bandaríkjunum | Komst í SportsCenter á ESPN Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark í leiknum á móti Serbíu í lokaleik íslenska handboltalandsliðsins á EM í Króatíu en markið dugði því miður ekki íslenska landsliðinu til að komast áfram upp úr riðlinum. Handbolti 18.1.2018 07:49 Hausverkur HSÍ: Ekki meir, Geir, eða áfram gakk? Ekki liggur fyrir hvort Geir Sveinsson verður áfram þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Hann hefur stýrt Íslendingum á tveimur stórmótum. Árangurinn er ekki merkilegur og erfitt að sjá framfarir milli móta. Okkar efnilegasti leikmaður hefur fengið fá tækifæri. Handbolti 17.1.2018 20:39 Danir skelltu Spánverjum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Spánverjum, 25-22, í lokaleik D-riðils. Danir fara því með tvö stig áfram í milliriðil. Handbolti 17.1.2018 21:20 Ísland í efri styrkleikaflokki fyrir HM 2019 Það berast ekki bara vondar fréttir fyrir íslenska handboltann frá Evrópumótinu í Króatíu, en í kvöld bárust góðar fréttir fyrir Ísland. Handbolti 17.1.2018 20:25 Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Einar Andri Einarsson og Guðjón Árnason lýstu áhyggjum sínum yfir íslenska landsliðinu í handbolta i kvöldfréttum Stöðvar 2, en Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær. Handbolti 17.1.2018 19:53 Þjóðverjar með tvö stig í milliriðil Þjóðverjar fara með tvö stig í milliriðil eftir að hafa gert sitt annað jafntefli í riðli sínum á EM í Króatíu. Þjóðverjar gerðu jafntefli við Makedóníu, 25-25. Handbolti 17.1.2018 19:12 26 prósenta munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Handbolti 17.1.2018 12:46 Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Handbolti 17.1.2018 12:29 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. Handbolti 17.1.2018 11:21 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Handbolti 17.1.2018 09:02 Fyrirliði karlalandsliðsins gagnrýnir tímasetninguna hjá Noru Norska handboltalandsliðið tryggði sér í gær sæti í milliriðli á EM í Króatíu eftir öruggan ellefu marka sigur á Austurríkismönnum. Það gekk hinsvegar mikið á í kringum liðið í aðdraganda leiksins eftir yfirlýsingu landsliðskonunnar Noru Mörk. Handbolti 17.1.2018 08:30 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. Handbolti 17.1.2018 07:16 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. Handbolti 16.1.2018 21:59 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. Handbolti 16.1.2018 22:45 Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. Handbolti 16.1.2018 21:02 Patrekur á leiðinni heim eftir stórtap gegn Noregi Patrekur Jóhannesson er úr leik á Evrópumótinu í handbolta eftir stórtap gegn Noregi í síðasta leik B-riðils. Handbolti 16.1.2018 21:17 Leik lokið: Króatía - Svíþjóð 31-35 | Svíar sendu strákana okkar heim Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. Handbolti 16.1.2018 19:19 Myndasyrpa: Súrt tap gegn Serbum Strákarnir okkar máttu þola erfitt tap gegn Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2018 20:23 Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli HB Statz greinir frammistöðu Íslands í tapinu gegn Serbíu á EM í kvöld. Handbolti 16.1.2018 20:11 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 19:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum Handbolti 16.1.2018 19:25 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. Handbolti 16.1.2018 19:17 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. Handbolti 16.1.2018 15:02 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 16.1.2018 19:13 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. Handbolti 16.1.2018 19:04 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 18:59 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handbolti 16.1.2018 18:52 Sverre saknar þess að vera á stórmóti í janúar Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 13:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
Rúnar Kára: Ekki skúffaður af óréttlæti heldur eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Handbolti 18.1.2018 12:56
Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Handbolti 18.1.2018 08:04
Skutlumark Guðjóns Vals vekur athygli í Bandaríkjunum | Komst í SportsCenter á ESPN Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark í leiknum á móti Serbíu í lokaleik íslenska handboltalandsliðsins á EM í Króatíu en markið dugði því miður ekki íslenska landsliðinu til að komast áfram upp úr riðlinum. Handbolti 18.1.2018 07:49
Hausverkur HSÍ: Ekki meir, Geir, eða áfram gakk? Ekki liggur fyrir hvort Geir Sveinsson verður áfram þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Hann hefur stýrt Íslendingum á tveimur stórmótum. Árangurinn er ekki merkilegur og erfitt að sjá framfarir milli móta. Okkar efnilegasti leikmaður hefur fengið fá tækifæri. Handbolti 17.1.2018 20:39
Danir skelltu Spánverjum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Spánverjum, 25-22, í lokaleik D-riðils. Danir fara því með tvö stig áfram í milliriðil. Handbolti 17.1.2018 21:20
Ísland í efri styrkleikaflokki fyrir HM 2019 Það berast ekki bara vondar fréttir fyrir íslenska handboltann frá Evrópumótinu í Króatíu, en í kvöld bárust góðar fréttir fyrir Ísland. Handbolti 17.1.2018 20:25
Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Einar Andri Einarsson og Guðjón Árnason lýstu áhyggjum sínum yfir íslenska landsliðinu í handbolta i kvöldfréttum Stöðvar 2, en Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær. Handbolti 17.1.2018 19:53
Þjóðverjar með tvö stig í milliriðil Þjóðverjar fara með tvö stig í milliriðil eftir að hafa gert sitt annað jafntefli í riðli sínum á EM í Króatíu. Þjóðverjar gerðu jafntefli við Makedóníu, 25-25. Handbolti 17.1.2018 19:12
26 prósenta munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Handbolti 17.1.2018 12:46
Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Handbolti 17.1.2018 12:29
Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. Handbolti 17.1.2018 11:21
Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Handbolti 17.1.2018 09:02
Fyrirliði karlalandsliðsins gagnrýnir tímasetninguna hjá Noru Norska handboltalandsliðið tryggði sér í gær sæti í milliriðli á EM í Króatíu eftir öruggan ellefu marka sigur á Austurríkismönnum. Það gekk hinsvegar mikið á í kringum liðið í aðdraganda leiksins eftir yfirlýsingu landsliðskonunnar Noru Mörk. Handbolti 17.1.2018 08:30
Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. Handbolti 17.1.2018 07:16
Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. Handbolti 16.1.2018 21:59
Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. Handbolti 16.1.2018 22:45
Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. Handbolti 16.1.2018 21:02
Patrekur á leiðinni heim eftir stórtap gegn Noregi Patrekur Jóhannesson er úr leik á Evrópumótinu í handbolta eftir stórtap gegn Noregi í síðasta leik B-riðils. Handbolti 16.1.2018 21:17
Leik lokið: Króatía - Svíþjóð 31-35 | Svíar sendu strákana okkar heim Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. Handbolti 16.1.2018 19:19
Myndasyrpa: Súrt tap gegn Serbum Strákarnir okkar máttu þola erfitt tap gegn Serbíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2018 20:23
Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli HB Statz greinir frammistöðu Íslands í tapinu gegn Serbíu á EM í kvöld. Handbolti 16.1.2018 20:11
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 19:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum Handbolti 16.1.2018 19:25
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. Handbolti 16.1.2018 19:17
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. Handbolti 16.1.2018 15:02
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 16.1.2018 19:13
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. Handbolti 16.1.2018 19:04
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 18:59
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handbolti 16.1.2018 18:52
Sverre saknar þess að vera á stórmóti í janúar Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Handbolti 16.1.2018 13:08
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent