Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson reynir skot á mótinu. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum) EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum)
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00
Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00
Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00
Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00
Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45
Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30