Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson reynir skot á mótinu. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum) EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum)
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00
Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00
Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00
Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00
Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45
Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30