Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli 16. janúar 2018 20:11 Vísir/Ernir Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8% EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8%
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15