HM 2018 í Rússlandi


Birkir: Var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu
Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum.

Ragnar um pítsumyndina: „Ég varð að gera þetta“
Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslendinga, notaði bæði Laugardalsvöllinn og samfélagsmiðla til þess að þagga niður í þeim sem töldu hann ekki vera í nægilega góðu formi til að mæta Króatíu í undankeppni HM í kvöld.

Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum
Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld.

Emil: Við áttum þá í baráttunni
"Þetta var bara flottur 1-0 sigur og við eigum að geta gengið hrikalega stoltir frá honum,“ segir Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir magnaðan sigur á Króötum, 1-0, í undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer á næsta ári. Með sigrinum er liðið með 13 stig í riðlinum, jafnmörg stig og Króatía.

Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi
„Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld.

Jóhann Berg um heimavöllinn: "Veit ekki einu sinni hvenær við töpuðum síðast hérna“
"Þetta var alveg gríðarlega mikilvægur leikur sérstaklega þar sem hin liðin sem við erum að keppa við unnu sína leiki í kvöld,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Króötum í undankeppni HM í kvöld.

Modric: Við áttum líklega skilið að tapa
Luka Modric segir að króatíska liðið hafi verið langt frá sínu getustigi í dag.

Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið
Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið.

Það skýrðist eftir leik hvers vegna Viðar Örn var ekki valinn
Heimir Hallgrímsson valdi aðeins þrjá framherja enda ætlaði hann bara að byrja með einn gegn Króötum.

Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni
Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins.

Hannes: Þetta var svona augnablik sem mann dreymir bara um að upplifa
Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn, sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld.

Gylfi um Hörð Björgvin: Var frábær
Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var virkilega ánægður með sigurinn gegn Króatíu í kvöld. Gylfi gladdist fyrir hönd Harðar Björgvins sem skoraði sigurmarkið.

Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin
"Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“

Heimir: Þetta var svo asnalegt mark
Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma.

Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig
"Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag.

Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum
Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni.

Einkunnir íslenska liðsins | Aron Einar maður leiksins
Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigrinum glæsilega á Króatíu.

Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði
Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum.

Tyrkir unnu þriðja leikinn í röð | Öll úrslit og markaskorarar
Sex leikjum er nýlokið í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018.

Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum
Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri.

Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir.

Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu
Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld.

Í beinni: Króatarnir koma í Laugardalinn og mæta strákunum okkar
Vísir fylgist vel með aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í undankeppni HM sem fram fer í kvöld en þarna mætast tvö efstu lið I-riðilsins á troðfullum Laugardalsvelli.

Úkraína sigraði Finnland | Sjáðu mörkin
Nú rétt í þessu var leik Finnlands og Úkraínu að klárast. Leiknum lauk með 2-1 sigri Úkraínu.

Ari á bekknum og Gylfi frammi | Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leiknum á móti Króatíu í undankeppni HM 2018 sem fram fer á Laugardalsvellinum í kvöld.

Sérstakt FanZone í Laugardalnum
Knattspyrnusambandið verður með sérstakt Fanzone fyrir leik í dag.

Lögregla hvetur landsleiksgesti til að vera tímanlega
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur knattspyrnuáhugamenn til að leggja tímanlega af stað á landsleik Íslendinga og Króata sem fer fram á Laugardagsvelli í kvöld klukkan 18.45. Búist er við mikilli umferð og því rétt að sýna þolinmæði. Tveimur klukkustundum fyrir leikinn verður opnað fyrir sérstakt stuðningsmannasvæði (e. Fan Zone) á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn.

Tækifæri í dag að vinna sér inn heiðurinn „Vítaskytta Íslands“
Vítaskytta Íslands fyrir árið 2017 verður krýnd í Laugardalnum í dag áður en leikur Íslands og Króatíu hefst.