Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 20:42 Hörður Björgvin var á allra vörum á Twitter. Vísir/Getty Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira