HM 2018 í Rússlandi Tyrkir unnu Króata | Ísland og Króatía jöfn á toppnum Tyrkir unnu 1-0 sigur á Króatíu í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Tyrkir eru því komnir með 14 stig, eins og Úkraína, en fara upp fyrir þá í þriðja sætið á markatölu. Fótbolti 5.9.2017 16:13 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. Fótbolti 5.9.2017 17:22 Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. Fótbolti 5.9.2017 19:59 Sýrland í umspil um sæti á HM Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Fótbolti 5.9.2017 17:26 Emil í banni gegn Tyrkjum Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi. Fótbolti 5.9.2017 19:11 Tvær breytingar á byrjunarliðinu: Sverrir Ingi og Jón Daði koma inn Heimir Hallgrímsson gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 1-0 tapinu fyrir Finnlandi fyrir leikinn gegn Úkraínu í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 15:51 Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. Fótbolti 5.9.2017 15:31 Lagerbäck: Aldrei tapað svo stórt Lars Lagerbäck hélt ró sinni í viðtölum við fjölmiðla eftir 6-0 tap gegn Þýskalandi í gær. Fótbolti 5.9.2017 10:26 Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Innlent 4.9.2017 21:49 Með örlögin í okkar höndum Eftir tapið fyrir Finnlandi á laugardag er leikurinn gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld enn mikilvægari fyrir vikið. Ætli strákarnir okkar sér á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar mega þeir ekki við tapi. Fótbolti 4.9.2017 22:51 Stærsta tap Noregs í 45 ár | Sjáðu mörkin Norska karlalandsliðið í fótbolta beið sinn stærsta ósigur í 45 ár þegar það steinlá fyrir heimsmeisturum Þýskalands, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 22:43 Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag. Fótbolti 4.9.2017 18:18 Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum | Sjáðu mörkin Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 17:54 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars | Sjáðu mörkin Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 18:01 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 4.9.2017 11:36 Löw bálreiður stuðningsmönnum fyrir nasistahróp Segir að hópur stuðningsmanna hafi kallað skömm yfir Þýskaland með framkomu sinni í stúkunni á föstudag. Fótbolti 4.9.2017 08:48 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 4.9.2017 10:12 Of varfærin uppstilling Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap fyrir Finnlandi í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. Íslenska liðið datt fyrir vikið niður í 3. sæti I-riðils og þarf því nauðsynlega að vinna Úkraínu þegar liðin mætast á morgun. Reynir Leósson var ekki sáttur með byrjunarliðið gegn Finnum. Fótbolti 3.9.2017 22:27 Modric: FIFA er sama um leikmennina Luka Modric, stórstjarna og fyrirliði króatíska landsliðsins í fótbolta, segir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hugsi ekki um leikmennina. Fótbolti 3.9.2017 21:33 Lúxemborg náðu í stig gegn Frökkum í fyrsta skipti í 103 ár Frakkar gerðu óvænt 0-0 jafntefli við Lúxemborg í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018. Fótbolti 3.9.2017 21:01 Belgar komnir á HM Belgar hafa fengið 19 af 21 stigi mögulegu í H-riðli og skorað 33 mörk. Fótbolti 1.9.2017 18:36 Bosnía valtaði yfir Gíbraltar Bosníumenn unnu öruggan 0-4 sigur á Gíbraltar á útivelli í H-riðli undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 1.9.2017 14:38 Sviss ekki í vandræðum með Letta Sviss sigraði Lettland 0-3 í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 14:34 Dramatískur sigur Eista Fótbolti 1.9.2017 14:27 Svíar völtuðu yfir Hvít-rússa Svíar skoruðu 4 mörk í sigri á Hvíta-Rússlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 18:29 Blind lagði upp tvö í sigri Hollands Hollendingar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í dag. Fótbolti 3.9.2017 17:52 Viðar Örn inn fyrir Rúrik Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn á kostnað Rúriks Gíslasonar. Fótbolti 3.9.2017 16:37 17 ára leikmaður Liverpool með sigurmark Wales Wales sigraði Austurríki og Makedónía vann Ísrael í undankeppni HM 2018 Fótbolti 1.9.2017 14:18 Spánverjar áttu ekki í vandræðum með Ítali Spánverjar unnu 3-0 sigur á Ítalíu í stórleik umferðarinnar í G-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 18:26 Úkraínumenn á toppi riðilsins Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. Fótbolti 1.9.2017 18:19 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 93 ›
Tyrkir unnu Króata | Ísland og Króatía jöfn á toppnum Tyrkir unnu 1-0 sigur á Króatíu í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Tyrkir eru því komnir með 14 stig, eins og Úkraína, en fara upp fyrir þá í þriðja sætið á markatölu. Fótbolti 5.9.2017 16:13
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. Fótbolti 5.9.2017 17:22
Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. Fótbolti 5.9.2017 19:59
Sýrland í umspil um sæti á HM Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Fótbolti 5.9.2017 17:26
Emil í banni gegn Tyrkjum Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi. Fótbolti 5.9.2017 19:11
Tvær breytingar á byrjunarliðinu: Sverrir Ingi og Jón Daði koma inn Heimir Hallgrímsson gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 1-0 tapinu fyrir Finnlandi fyrir leikinn gegn Úkraínu í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 5.9.2017 15:51
Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. Fótbolti 5.9.2017 15:31
Lagerbäck: Aldrei tapað svo stórt Lars Lagerbäck hélt ró sinni í viðtölum við fjölmiðla eftir 6-0 tap gegn Þýskalandi í gær. Fótbolti 5.9.2017 10:26
Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Innlent 4.9.2017 21:49
Með örlögin í okkar höndum Eftir tapið fyrir Finnlandi á laugardag er leikurinn gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld enn mikilvægari fyrir vikið. Ætli strákarnir okkar sér á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar mega þeir ekki við tapi. Fótbolti 4.9.2017 22:51
Stærsta tap Noregs í 45 ár | Sjáðu mörkin Norska karlalandsliðið í fótbolta beið sinn stærsta ósigur í 45 ár þegar það steinlá fyrir heimsmeisturum Þýskalands, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 22:43
Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag. Fótbolti 4.9.2017 18:18
Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum | Sjáðu mörkin Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 17:54
Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars | Sjáðu mörkin Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 4.9.2017 18:01
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 4.9.2017 11:36
Löw bálreiður stuðningsmönnum fyrir nasistahróp Segir að hópur stuðningsmanna hafi kallað skömm yfir Þýskaland með framkomu sinni í stúkunni á föstudag. Fótbolti 4.9.2017 08:48
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 4.9.2017 10:12
Of varfærin uppstilling Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap fyrir Finnlandi í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. Íslenska liðið datt fyrir vikið niður í 3. sæti I-riðils og þarf því nauðsynlega að vinna Úkraínu þegar liðin mætast á morgun. Reynir Leósson var ekki sáttur með byrjunarliðið gegn Finnum. Fótbolti 3.9.2017 22:27
Modric: FIFA er sama um leikmennina Luka Modric, stórstjarna og fyrirliði króatíska landsliðsins í fótbolta, segir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hugsi ekki um leikmennina. Fótbolti 3.9.2017 21:33
Lúxemborg náðu í stig gegn Frökkum í fyrsta skipti í 103 ár Frakkar gerðu óvænt 0-0 jafntefli við Lúxemborg í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018. Fótbolti 3.9.2017 21:01
Belgar komnir á HM Belgar hafa fengið 19 af 21 stigi mögulegu í H-riðli og skorað 33 mörk. Fótbolti 1.9.2017 18:36
Bosnía valtaði yfir Gíbraltar Bosníumenn unnu öruggan 0-4 sigur á Gíbraltar á útivelli í H-riðli undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 1.9.2017 14:38
Sviss ekki í vandræðum með Letta Sviss sigraði Lettland 0-3 í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 14:34
Svíar völtuðu yfir Hvít-rússa Svíar skoruðu 4 mörk í sigri á Hvíta-Rússlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 18:29
Blind lagði upp tvö í sigri Hollands Hollendingar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í dag. Fótbolti 3.9.2017 17:52
Viðar Örn inn fyrir Rúrik Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn á kostnað Rúriks Gíslasonar. Fótbolti 3.9.2017 16:37
17 ára leikmaður Liverpool með sigurmark Wales Wales sigraði Austurríki og Makedónía vann Ísrael í undankeppni HM 2018 Fótbolti 1.9.2017 14:18
Spánverjar áttu ekki í vandræðum með Ítali Spánverjar unnu 3-0 sigur á Ítalíu í stórleik umferðarinnar í G-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fótbolti 1.9.2017 18:26
Úkraínumenn á toppi riðilsins Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. Fótbolti 1.9.2017 18:19