
HM 2018 í Rússlandi

Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn?
Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar.

Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM
Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili.

Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu
Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta.

Fjórtán fengið sinn fyrsta landsleik hjá Southgate
Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan.

Hannes var kvalinn á morfíni í heila viku: Komst varla á klósettið sjálfur
Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta opnar sig um hvað gerðist eftir að hann fór í axlaraðgerðina 2015.

Samherji Birkis í aðalhlutverki er Ástralar tryggðu sér sæti á HM
Ástralía varð 31. liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi þegar það vann 3-1 sigur á Hondúras í seinni umspilsleik liðanna í Sydney í morgun. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Alfreð auglýsir íslenska reðursafnið í nýju viðtali í Þýskalandi
Alfreð Finnbogason hefur gert mjög góða hluti með Augsburg í Bundesligunni á þessu tímabili og er síðan auðvitað kominn með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sem fer fram næsta sumar.

Landsliðsþjálfari Dana: Eriksen er einn af 10 bestu í heiminum
Åge Hareide, landsliðsþjálfari Dana, segir að Christian Eriksen sé í hópi 10 bestu leikmanna heims.

Ansi margir þurfa að taka miklum framförum á næstu sjö mánuðum
Ísland kastaði frá sér sigri gegn Katar í uppbótartíma í gær og fer því heim án sigurs. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að færri en fleiri leikmenn hefðu nýtt sín tækifæri almennilega í þessari ferð.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki
Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi.

Fær tvöfalt hærri laun ef hann tekur við Skotum
Skoska knattspyrnusambandið vill fá Michael O'Neill sem næsta þjálfara skoska landsliðsins og eru tilbúnir að borga honum vel.

Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana
Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt.

Sjáðu þrennu Eriksen
Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar.

Eriksen dró Dani til Rússlands
Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli.

Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum
Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum.

De Gea: Þeir sem spila ekki á Spáni gleymast
David de Gea, markvörður Spánar og Manchester Untied, hefur varað Kepa Arrizabalaga við því að yfirgefa heimalandið.

Gylfi fyrirliði gegn Katar og Diego byrjar
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Katar hefur verið kynnt.

Sakaði Ástrali um njósnir
Ástralía og Hondúras eigast við í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Það er því mikið undir og hefur þjálfari Hondúras hagað sér eftir því, en hann sakaði Ástrali um njósnir.

HM bikarinn kemur til Íslands
Bikarinn sem veittur verður sigurvegurum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi verður á faraldsfæti um heiminn fyrir mótið, eins og oft áður, og í þetta skiptið mun hann hafa viðkomu á Íslandi.

Tölurnar segja að þetta sé leiðinlegasta landsleikjahlé sögunnar
Það væri synd að segja að umspilsleikirnir um sæti á HM hafi verið skemmtilegir.

Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á
Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM.

Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband
Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi.

Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann
Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari.

Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu
Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig.

Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband
Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu.

Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands
Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands.

Gylfi spilar væntanlega gegn Katar
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari býst við því að tefla Gylfa Þór Sigurðssyni fram í leiknum gegn Katar á morgun.

HM eða heimsendir
Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag.

Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk
Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi.

Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM
Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM.