Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 20:15 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51