Ólympíuleikar Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ætlar einnig að áfrýja til íþróttadómstólsins. Sport 26.1.2017 12:35 Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. Sport 25.1.2017 14:46 Rússar gætu líka verið í banni á næstu Ólympíuleikum Rússneskir íþróttamenn gætu verið útilokaðir frá keppni á næstu Vetrarólympíuleikum og Vetrarólympíumóti fatlaðra sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu eftir rúmt ár. Sport 24.1.2017 09:37 Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Sport 4.1.2017 17:42 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Sport 22.12.2016 08:12 Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50 Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Sport 8.11.2016 16:19 Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Sport 3.11.2016 09:51 Rússneskur Ólympíumeistari missir gullið sitt Tatyana Lysenko á yfir höfði sér lífstíðarbann frá frjálsíþróttum eftir að falla á lyfjaprófi öðru sinni. Sport 12.10.2016 10:26 Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55 Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19 Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02 Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03 Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Sport 21.8.2016 03:59 Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Fótbolti 21.8.2016 03:17 Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sport 21.8.2016 02:48 37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Sport 21.8.2016 02:34 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Sport 21.8.2016 02:19 Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42 Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54 Usain Bolt: Þarna hafið þið það, ég er sá besti Sport 20.8.2016 03:42 Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Sport 20.8.2016 03:26 Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09 Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23 Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 04:30 Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:47 Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:29 Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 02:09 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ætlar einnig að áfrýja til íþróttadómstólsins. Sport 26.1.2017 12:35
Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. Sport 25.1.2017 14:46
Rússar gætu líka verið í banni á næstu Ólympíuleikum Rússneskir íþróttamenn gætu verið útilokaðir frá keppni á næstu Vetrarólympíuleikum og Vetrarólympíumóti fatlaðra sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu eftir rúmt ár. Sport 24.1.2017 09:37
Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Sport 4.1.2017 17:42
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05
Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Sport 22.12.2016 08:12
Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50
Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Sport 8.11.2016 16:19
Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Sport 3.11.2016 09:51
Rússneskur Ólympíumeistari missir gullið sitt Tatyana Lysenko á yfir höfði sér lífstíðarbann frá frjálsíþróttum eftir að falla á lyfjaprófi öðru sinni. Sport 12.10.2016 10:26
Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55
Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19
Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02
Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03
Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Sport 21.8.2016 03:59
Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Fótbolti 21.8.2016 03:17
Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sport 21.8.2016 02:48
37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Sport 21.8.2016 02:34
Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Sport 21.8.2016 02:19
Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42
Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54
Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Sport 20.8.2016 03:26
Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09
Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23
Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 04:30
Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:47
Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:29
Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 02:09