Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 22:15 Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ, en á myndinni auk þeirra er Einar Þór Bjarnason, formaður SKÍ, Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Mynd/Skíðasamband Íslands Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Ólympíusamhjálpin hefur úthlutað undirbúningsstyrkjum vegna Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang en Skíðasamband Íslands hlaut styrki vegna sjö skíðamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Þessir skíðamenn fá styrki í allt að sextán mánuði eða frá byrjun nóvember 2016 fram að lokum febrúar 2018.Styrkirnir nema rúmlega 1.000 bandaríkjadölum (USD) á mánuði vegna hvers þeirra auk þess sem að ferðastyrkur að upphæð 5.000 bandaríkjadölum (USD) stendur hverjum þeirra til boða á tímabilinu. Um er að ræða eftirfarandi skíðamenn, sem stefna allir á að vinna sér þátttökurétt á leikunum 2018. Þeir eru:Brynjar Leó Kristinsson, skíðagangaFreydís Halla Einarsdóttir, alpagreinarHelga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinarMaría Guðmundsdóttir, alpagreinarSnorri Einarsson, skíðagangaSturla Snær Snorrason, alpagreinarSævar Birgisson, skíðaganga Verið er að ganga frá samningum við íþróttamenn og Skíðasamband Íslands (SKÍ), en um er að ræða staðlaða samninga frá Ólympíusamhjálpinni. Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ. Umsjón með ráðstöfun styrkja verður í höndum SKÍ en styrkjunum er ætlað að hjálpa sérsambandinu og íþróttafólkinu við undirbúning og að vinna sér inn þátttökurétt á leikana. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Ólympíusamhjálpin hefur úthlutað undirbúningsstyrkjum vegna Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang en Skíðasamband Íslands hlaut styrki vegna sjö skíðamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Þessir skíðamenn fá styrki í allt að sextán mánuði eða frá byrjun nóvember 2016 fram að lokum febrúar 2018.Styrkirnir nema rúmlega 1.000 bandaríkjadölum (USD) á mánuði vegna hvers þeirra auk þess sem að ferðastyrkur að upphæð 5.000 bandaríkjadölum (USD) stendur hverjum þeirra til boða á tímabilinu. Um er að ræða eftirfarandi skíðamenn, sem stefna allir á að vinna sér þátttökurétt á leikunum 2018. Þeir eru:Brynjar Leó Kristinsson, skíðagangaFreydís Halla Einarsdóttir, alpagreinarHelga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinarMaría Guðmundsdóttir, alpagreinarSnorri Einarsson, skíðagangaSturla Snær Snorrason, alpagreinarSævar Birgisson, skíðaganga Verið er að ganga frá samningum við íþróttamenn og Skíðasamband Íslands (SKÍ), en um er að ræða staðlaða samninga frá Ólympíusamhjálpinni. Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ. Umsjón með ráðstöfun styrkja verður í höndum SKÍ en styrkjunum er ætlað að hjálpa sérsambandinu og íþróttafólkinu við undirbúning og að vinna sér inn þátttökurétt á leikana.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast