Ólympíuleikar

Lögðu af stað til PyeongChang í morgun
Íslendingar senda fimm keppendur til leiks á vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu og hluti af íslenska hópnum lagði af stað frá Íslandi í morgun.

Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“
"Þessar 60 sekúndur sem segja svo mikið um lífið mitt,“ segir skíðadrottningin Lindsey Vonn um nýja magnaða auglýsingu fyrir vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem hefjast 9. febrúar.

Ólympíuför Freydísar vekur athygli í New Hampshire: Ég virkilega stolt af sjálfri mér
Freydís Halla Einarsdóttir er eina íslenska konan sem keppir í alpagreinum á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu og Ólympíuför hennar hefur vakið athygli í Plymouth í New Hampshire í Bandaríkjunum.

28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins
Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik.

Ólympíuleikarnir í Tókýó verða þrisvar sinnum dýrari en reiknað var með
Það er ekkert grín að halda Ólympíuleika í dag og kostnaður við þetta stærsta íþróttamót í heiminum hleypur nú á þúsund milljörðum íslenskra króna. Það versta er að kostnaðurinn heldur alltaf áfram að hækka þrátt fyrir aðgerðir til að koma í veg fyrir það.

Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana
Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands.

Norsk skíðastjarna hágrét þegar hún var dæmd í bann og nú flýr hún Noreg
Therese Johaug vann til verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum í Vancouver og Sotsjí og þessi 29 ára norska skíðagöngukona var líkleg til afreka á leikunum sem hefjast í Pyeongchang í febrúar.

Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk
Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði.

169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang
Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar.

Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni
Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu.

Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang
Fimm keppendur og átta manna starfslið mun fara fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu sem fara fram í næsta mánuði.

Hætt að synda erlendis en fer samt fyrir hönd Íslands til Buenos Aires
Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í október í ár. Ísland er ein af 120 löndum sem fá að tilnefna slíkan aðila.

Fyrsti samkynhneigði Ólympíufari Bandaríkjanna gagnrýnir komu Mike Pence á ÓL
Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Pyeochang í Suður-Kóreu í næsta mánuði og þar mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mæta fyrir hönd bandaríska stjórnvalda. Það eru ekki allir sáttir við það.

Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018
Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag.

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims
Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Japanir skipta út klósettum fyrir Ólympíuleikana
Stjórnvöld í Japan hafa ákveðið að uppfæra þúsundir almenningsklósetta þar í landi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020.

Sjáðu hjartnæma stund þegar Ólympíufari sagði pabba sínum frá fréttunum
Bobby Butler spilar með íshokkí liði Milwaukee Admirals og hann er langt frá því að vera þekktasti íshokkíleikmaður Bandaríkjanna enda að spila með liði sem er ekki í NHL atvinnumannadeildinni.

Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig
Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar.

Rússar æfir yfir vetrarólympíuleikabanni
Bannið byggir á ásökunum um að rússnesk stjórnvöld hafi skipulagt umfangsmikið lyfjasvindl íþróttamanna sinna.

Rússland má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í Pyeongchang
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að banna Rússlandi að taka þátt á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu en leikarnir fara fram í febrúar á næsta ári.

Meira en tuttugu þúsund lyfjapróf fyrir ÓL í Pyeongchang 2018
Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári.

Flottasti leikvangurinn í byggingu í dag mun hýsa NFL, ÓL 2024 og HM 2026 | Myndband
Íþróttaleikvangar heimsins verða alltaf flottari og flottari og alltaf er verið að bæta við flóruna.

Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum
Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn.

Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum.

Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann
Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa.

Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008
Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni.

Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn
Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni.

Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu
Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika.

Frakkar hóta því að skrópa á Ólympíuleikana
Vetrarólympíuleikarnir fara fram í febrúar næstkomandi. Það er allt tilbúið í Pyeongchang í Suður-Kóreu en engu að síður hafa margir miklar áhyggjur af þessum 23. vetrarólympíuleikum sögunnar.

Ólympíuleikarnir í Suður Kóreu eftir aðeins fimm mánuði | Ekkert plan B
Nú styttist óðum í næstu Ólympíuleika en vetrarleikarnir fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu frá 9. til 25. febrúar 2018.