Hús og heimili Baðherberginu breytt Góður undirbúningur er allt sem þarf. "Það er hægt að gera nánast hvað sem er og um að gera að gefa sér bara góðan tíma til að skoða möguleikana vel," segja þær Hulda I. Skúladóttir og Helga Nína Aas tækniteiknarar innréttingadeildar BYKO í Breiddinni þegar kemur að því að breyta eða bæta baðherberginu</font /> Lífið 13.10.2005 14:33 Gæludýrahár Þeir sem eiga gæludýr, hunda eða ketti, kannast flestir við það hvimleiða vandamál að hárin af dýrunum eiga það til að sitja eftir í bólstruðum húsgögnum. Fólk beitir misjöfnum aðferðum við að ná hárunum í burt og hér koma nokkur ráð: Lífið 13.10.2005 14:32 Kristján Freyr elskar að vaska upp Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan Lífið 13.10.2005 14:32 Lítil og nett vinnuaðstaða Nú eru skólarnir að byrja og færist það í aukana að unglingar á menntaskólastigi þurfa að vinna mikla vinnu í tölvu. Margir skólakrakkar ferðast utan af landi í höfuðborgina til að feta skólabrautina og þurfa oft að sætta sig við fremur þröngan húsnæðiskost. Í litlum íbúðum getur oft reynst erfitt að skipta um skoðun, hvað þá að koma fyrir almennilegri vinnuaðstöðu. Lífið 13.10.2005 14:32 Steinasteinn: Steinflísar og ker Mikið úrval er af alls kyns steinum til hleðslu og útiflísum fyrir verandir og gangstéttir í mismunandi gerðum og litum í versluninni Steinasteinum sem var opnuð í vor úti við Eyjaslóð í Reykjavík. Lífið 13.10.2005 14:32 Að skreyta vegg Auðir veggir pirra marga og þá er ráð að reyna að skreyta þá á sem fallegastan máta. Þegar listaverk eða myndir í ramma eru hengd upp er mikilvægt að skipuleggja það vel svo naglar séu ekki lamdir í fallega veggi að ástæðulausu Lífið 13.10.2005 14:32 Líður vel í Þingholtunum Uppáhaldshúsið húsið hans Guðjóns Davíðs Karlssonar leiklistarnema, betur þekktur sem Gói, er húsið sem hann býr í á Bergstaðarstrætinu. "Mér finnst húsið mjög notalegt og þar er bara svo gott að vera, úti er góður garður og alltaf sól. Foreldrar mínir búa í þessu húsi og bý ég í kjallaranum og þangað niður kemur alltaf ljómandi góður ilmur úr eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 14:31 Efstu hillurnar leysa vandann Margir þjást af plássleysi í eldhúsinu og er margt hægt að gera í því. Lífið 13.10.2005 14:29 Gamlir hlutir í nýjum búningi Margir eru mjög nýtnir og kunna vel að endurnýta gamalt heimilisdót en aðrir eiga í meiri erfiðleikum með að sjá gamla hluti í nýjum búningi. Lífið 13.10.2005 14:29 Merking litanna Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Lífið 13.10.2005 14:29 Dansað í eldhúsinu "Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er eldhúsið. Það er bjart og stórt og hér er mikið eldað, bæði af mér og öðrum og drukkið rauðvín. Svo er það skrifstofa Kramhússins líka og hér sitjum við kennararnir og spjöllum saman um Kramhúsið og hvað er á döfinni hjá okkur og hér fæðast og þróast hugmyndir sem tengjast Kramhúsinu," segir Hafdís Árnadóttir, eigandi Kramhússins. Lífið 13.10.2005 14:29 Erfiðleikar við fjármögnun Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Ef óvænt atvik koma upp sem breyta upphaflegum forsendum er mikilvægt að leita strax aðstoðar áður en vanskil hlaðast upp. Lífið 13.10.2005 14:28 Fyrsta útboð íbúðabréfa Fyrsta útboði á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs er lokið. Bréfin voru seld erlendum fjárfestum í lokuðu útboði. Íbúðabréf HFF 150644 voru boðin út í lokuðu útboði fyrir fimm milljarða króna að markaðsvirði. Lífið 13.10.2005 14:28 Ný verslun í Garðabæ Hjónin Böðvar Friðriksson og Íris Aðalsteinsdóttir opnuðu nýverið verslunina Garden Signature í 200 fermetra sýningarsal í Garðabæ. Verslunin er sérverslun með garðhúsgögn frá Danmörku og Hollandi. Lífið 13.10.2005 14:28 Draumahús Kormákar Geirharðssonar Draumahús Kormákar Geirharðssonar er hús föður hans í Reykholti í Biskupstungum sem hann hefur nýverið látið byggja. Lífið 13.10.2005 14:28 Nýtt íþróttahús á Suðureyri Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. Lífið 13.10.2005 14:28 Að heiman Þegar haldið er í frí er gott að skilja við húsið sitt þannig að fólk haldi að einhver búi í því. Þá reyna innbrotsþjófar og aðrir óæskilegir gestir síður að brjótast inn. Margt er hægt að gera til að láta fólk halda að einhver sé í húsinu þínu og um að gera að kynna sér það. Lífið 13.10.2005 14:28 Létu lúta eikarparketið Hjónin Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður og Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt hafa undanfarið látið pússa upp eikarparketið á gólfinu í gamla steinhúsinu í Hafnarfirði sem þau festu kaup á nýlega. Lífið 13.10.2005 14:28 Framkvæmdir heima við Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. Lífið 13.10.2005 14:28 Íslenskasta þakefnið Langalgengasta þakefni á Íslandi í gegnum tíðina er bárujárn, enda ekkert sem þolir íslenska veðráttu jafn vel. Erlendir ferðamenn hafa löngum undrast alla þá litadýrð sem hér blasir við á þökum landsmanna. Lífið 13.10.2005 14:28 Sækir orku í eldhúsið ólífugræna Soffía Karlsdóttir söngkona hefur í mörgu að snúast og er nýbúin að frumsýna kabarettsýningu á Kaffi Reykjavík sem heitir CooCoos Kabarett. Hún sækir sér sálarró í eldhúsið sitt. Lífið 13.10.2005 14:28 Silkiblóm taka klakann með trompi Silkiblóm og silkitré er eitthvað sem getur sannarlega lífgað uppá heimili og gert það fallegt í leiðinni. Verslunin Soldis við Laugaveg 63 hefur nú boðið upp á silkiblóm og silkitré í hæsta gæðaflokki í tæplega sex ár. Lífið 13.10.2005 14:28 Fullkomin baðherbergislýsing Lýsingin á baðherberginu verður að vera í lagi svo gott sé að hefja morguninn á þessum stað. Lífið 13.10.2005 14:28 Borðstofan í uppáhaldi Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Lífið 13.10.2005 14:28 Rúmið er griðarstaður flestra Rúmið er eitthvað sem við fæst komumst af án og því er mikilvægt að halda því hreinu og fínu. Lífið 13.10.2005 14:28 Að hreinsa silfur Það getur verið þrautin þyngri að hreinsa silfur sem mikið er fallið á. Lífið 13.10.2005 14:28 Bygging með ævintýraljóma Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Lífið 13.10.2005 14:27 Tvö einbýlishús byggð Hjá Súðavíkurhreppi er ráðgert að hefja byggingu tveggja einbýlishúsa innan skamms. Verið er að leggja lokahönd á hönnunarvinnu og í framhaldi af því verður ráðist í útboð. Lífið 13.10.2005 14:27 Frekari uppbygging miðbæjarins Hafnar eru viðræður við sérfræðing á sviði bæjarkjarnauppbyggingar til þess að vinna að tillögum um frekari uppbyggingu í miðbæ Garðabæjar. Lífið 13.10.2005 14:27 Skipuleggðu garðinn í tölvunni Ef þú vilt reyna að rækta grænu fingurna í hjarta þínu en þorir ekki alveg að hoppa út í djúpu laugina þá er um að gera að kíkja á vefinn bbc.co.uk. Lífið 13.10.2005 14:27 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Baðherberginu breytt Góður undirbúningur er allt sem þarf. "Það er hægt að gera nánast hvað sem er og um að gera að gefa sér bara góðan tíma til að skoða möguleikana vel," segja þær Hulda I. Skúladóttir og Helga Nína Aas tækniteiknarar innréttingadeildar BYKO í Breiddinni þegar kemur að því að breyta eða bæta baðherberginu</font /> Lífið 13.10.2005 14:33
Gæludýrahár Þeir sem eiga gæludýr, hunda eða ketti, kannast flestir við það hvimleiða vandamál að hárin af dýrunum eiga það til að sitja eftir í bólstruðum húsgögnum. Fólk beitir misjöfnum aðferðum við að ná hárunum í burt og hér koma nokkur ráð: Lífið 13.10.2005 14:32
Kristján Freyr elskar að vaska upp Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan Lífið 13.10.2005 14:32
Lítil og nett vinnuaðstaða Nú eru skólarnir að byrja og færist það í aukana að unglingar á menntaskólastigi þurfa að vinna mikla vinnu í tölvu. Margir skólakrakkar ferðast utan af landi í höfuðborgina til að feta skólabrautina og þurfa oft að sætta sig við fremur þröngan húsnæðiskost. Í litlum íbúðum getur oft reynst erfitt að skipta um skoðun, hvað þá að koma fyrir almennilegri vinnuaðstöðu. Lífið 13.10.2005 14:32
Steinasteinn: Steinflísar og ker Mikið úrval er af alls kyns steinum til hleðslu og útiflísum fyrir verandir og gangstéttir í mismunandi gerðum og litum í versluninni Steinasteinum sem var opnuð í vor úti við Eyjaslóð í Reykjavík. Lífið 13.10.2005 14:32
Að skreyta vegg Auðir veggir pirra marga og þá er ráð að reyna að skreyta þá á sem fallegastan máta. Þegar listaverk eða myndir í ramma eru hengd upp er mikilvægt að skipuleggja það vel svo naglar séu ekki lamdir í fallega veggi að ástæðulausu Lífið 13.10.2005 14:32
Líður vel í Þingholtunum Uppáhaldshúsið húsið hans Guðjóns Davíðs Karlssonar leiklistarnema, betur þekktur sem Gói, er húsið sem hann býr í á Bergstaðarstrætinu. "Mér finnst húsið mjög notalegt og þar er bara svo gott að vera, úti er góður garður og alltaf sól. Foreldrar mínir búa í þessu húsi og bý ég í kjallaranum og þangað niður kemur alltaf ljómandi góður ilmur úr eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 14:31
Efstu hillurnar leysa vandann Margir þjást af plássleysi í eldhúsinu og er margt hægt að gera í því. Lífið 13.10.2005 14:29
Gamlir hlutir í nýjum búningi Margir eru mjög nýtnir og kunna vel að endurnýta gamalt heimilisdót en aðrir eiga í meiri erfiðleikum með að sjá gamla hluti í nýjum búningi. Lífið 13.10.2005 14:29
Merking litanna Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Lífið 13.10.2005 14:29
Dansað í eldhúsinu "Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er eldhúsið. Það er bjart og stórt og hér er mikið eldað, bæði af mér og öðrum og drukkið rauðvín. Svo er það skrifstofa Kramhússins líka og hér sitjum við kennararnir og spjöllum saman um Kramhúsið og hvað er á döfinni hjá okkur og hér fæðast og þróast hugmyndir sem tengjast Kramhúsinu," segir Hafdís Árnadóttir, eigandi Kramhússins. Lífið 13.10.2005 14:29
Erfiðleikar við fjármögnun Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Ef óvænt atvik koma upp sem breyta upphaflegum forsendum er mikilvægt að leita strax aðstoðar áður en vanskil hlaðast upp. Lífið 13.10.2005 14:28
Fyrsta útboð íbúðabréfa Fyrsta útboði á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs er lokið. Bréfin voru seld erlendum fjárfestum í lokuðu útboði. Íbúðabréf HFF 150644 voru boðin út í lokuðu útboði fyrir fimm milljarða króna að markaðsvirði. Lífið 13.10.2005 14:28
Ný verslun í Garðabæ Hjónin Böðvar Friðriksson og Íris Aðalsteinsdóttir opnuðu nýverið verslunina Garden Signature í 200 fermetra sýningarsal í Garðabæ. Verslunin er sérverslun með garðhúsgögn frá Danmörku og Hollandi. Lífið 13.10.2005 14:28
Draumahús Kormákar Geirharðssonar Draumahús Kormákar Geirharðssonar er hús föður hans í Reykholti í Biskupstungum sem hann hefur nýverið látið byggja. Lífið 13.10.2005 14:28
Nýtt íþróttahús á Suðureyri Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. Lífið 13.10.2005 14:28
Að heiman Þegar haldið er í frí er gott að skilja við húsið sitt þannig að fólk haldi að einhver búi í því. Þá reyna innbrotsþjófar og aðrir óæskilegir gestir síður að brjótast inn. Margt er hægt að gera til að láta fólk halda að einhver sé í húsinu þínu og um að gera að kynna sér það. Lífið 13.10.2005 14:28
Létu lúta eikarparketið Hjónin Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður og Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt hafa undanfarið látið pússa upp eikarparketið á gólfinu í gamla steinhúsinu í Hafnarfirði sem þau festu kaup á nýlega. Lífið 13.10.2005 14:28
Framkvæmdir heima við Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. Lífið 13.10.2005 14:28
Íslenskasta þakefnið Langalgengasta þakefni á Íslandi í gegnum tíðina er bárujárn, enda ekkert sem þolir íslenska veðráttu jafn vel. Erlendir ferðamenn hafa löngum undrast alla þá litadýrð sem hér blasir við á þökum landsmanna. Lífið 13.10.2005 14:28
Sækir orku í eldhúsið ólífugræna Soffía Karlsdóttir söngkona hefur í mörgu að snúast og er nýbúin að frumsýna kabarettsýningu á Kaffi Reykjavík sem heitir CooCoos Kabarett. Hún sækir sér sálarró í eldhúsið sitt. Lífið 13.10.2005 14:28
Silkiblóm taka klakann með trompi Silkiblóm og silkitré er eitthvað sem getur sannarlega lífgað uppá heimili og gert það fallegt í leiðinni. Verslunin Soldis við Laugaveg 63 hefur nú boðið upp á silkiblóm og silkitré í hæsta gæðaflokki í tæplega sex ár. Lífið 13.10.2005 14:28
Fullkomin baðherbergislýsing Lýsingin á baðherberginu verður að vera í lagi svo gott sé að hefja morguninn á þessum stað. Lífið 13.10.2005 14:28
Borðstofan í uppáhaldi Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Lífið 13.10.2005 14:28
Rúmið er griðarstaður flestra Rúmið er eitthvað sem við fæst komumst af án og því er mikilvægt að halda því hreinu og fínu. Lífið 13.10.2005 14:28
Að hreinsa silfur Það getur verið þrautin þyngri að hreinsa silfur sem mikið er fallið á. Lífið 13.10.2005 14:28
Bygging með ævintýraljóma Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Lífið 13.10.2005 14:27
Tvö einbýlishús byggð Hjá Súðavíkurhreppi er ráðgert að hefja byggingu tveggja einbýlishúsa innan skamms. Verið er að leggja lokahönd á hönnunarvinnu og í framhaldi af því verður ráðist í útboð. Lífið 13.10.2005 14:27
Frekari uppbygging miðbæjarins Hafnar eru viðræður við sérfræðing á sviði bæjarkjarnauppbyggingar til þess að vinna að tillögum um frekari uppbyggingu í miðbæ Garðabæjar. Lífið 13.10.2005 14:27
Skipuleggðu garðinn í tölvunni Ef þú vilt reyna að rækta grænu fingurna í hjarta þínu en þorir ekki alveg að hoppa út í djúpu laugina þá er um að gera að kíkja á vefinn bbc.co.uk. Lífið 13.10.2005 14:27