Sjónvarpsstjarna selur fasteignir Ellý Ármanns skrifar 23. október 2013 13:45 „Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is. Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
„Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is.
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira