Gulur í höfuðið á Hemma Gunn 4. mars 2013 16:00 Hér er Sesselja Thorberg í tvíburaherbergi sem hún málaði Hemma Gunn gult fyrir Innlit/Útlit. Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“ Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hönnuðurinn Sesselja Thorberg hefur búið til litakort fyrir Slippfélagið með fjórtán litum. Einn þeirra heitir Hemmi Gunn. Hann er gulur og sækir innblástur sinn í leikmynd spjallþáttarins Á tali hjá Hemma Gunn þar sem gulir og gráir tónar voru ríkjandi. "Svo er Hemmi svo mikið sólskin sjálfur,“ segir Sesselja. "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Aðspurður segist Hemmi vera mjög lukkulegur með þetta allt saman. "Einhvern tímann fékk ég Heiðar Jónsson snyrti í þáttinn til mín og þá sagði hann að ég ætti aldrei að vera í svörtu eða hvítu. Hann tók mig ekki beinlínis í litgreiningu en sagði að gult og gulbrúnt væru mínir litir. Mér er svo minnistætt þegar Heiðar sagði að ég væri vordúlla,“ segir Hemmi og skellihlær. "Það er í eina skiptið sem ég hef heyrt það orð um mig, ég hef fengið að heyra flest annað. En þetta var eitthvað sem Sesselja var að tala um, að það væri bjart yfir mér,“ segir hann og er ánægður með gula litinn. "Maður sér sólina á hverjum einasta degi. Þetta er í fullu samræmi við líðan mína.“ Spurður hvort hann fái ekki ársbirgðir af málningu með litnum segir hann: "Ég ætla rétt að vona að hún sjái til þess að mín íbúð verði máluð í gulu.“
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira