Hús og heimili Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49 Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn „Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24.5.2022 09:01 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31 Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni „Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni. Lífið samstarf 19.5.2022 12:30 Heildarútlit á svefnherbergið með sérsniðnum höfðagafli Fallegur höfðagafl setur punktinn yfir i-ið í svefnherberginu. Hjá Vogue fyrir heimilið er hægt að fá sérsmíðaðan höfðagafl eftir máli og velja mismunandi form. Gaflinn er bólstraður með slitsterku áklæði og er hægt að velja milli fjölda ólíkra tegunda og lita. Lífið samstarf 19.5.2022 09:33 Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00 Heildarlausnir í öryggisbúnaði hjá Vörn „Öryggismyndavélar hafa gríðarlegan fælingarmátt. Líkurnar á að óprúttinn aðili brjótist inn eru 80% minni ef öryggismyndavélar eru sýnilegar,“ segir Jón Hermannsson, eigandi fyrirtækisins Vörn. Samstarf 18.5.2022 14:26 Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. Lífið 18.5.2022 10:30 Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Lífið samstarf 17.5.2022 11:17 Skapaðu meira, þráðlaust Uppgötvaðu frelsið sem fylgir því að galdra fram réttina sem þú elskar hvar og hvenær sem er. Lífið samstarf 16.5.2022 08:50 Hannaði vísindalega heilsukodda og selur nú um allan heim „Ég vissi ekkert hvernig framleiðsla á koddum fer fram. Það tók mig nokkur ár að þróa hugmyndina, finna rétta efnið og réttu samstarfsaðilana því ég var harð ákveðinn í því að nota hágæðaefni og innlenda framleiðslu." Lífið samstarf 12.5.2022 09:59 Burstað leður á vel við Íslendinga „Húsgagnalína okkar virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum. Kannski er það gróft, burstað leðrið og „industrial“ stíllinn okkar því það má alveg segja að í honum sé smá dass af Skandinavíu." Lífið samstarf 10.5.2022 15:02 Upplifa íslenska náttúru í sængurfatnaði frá Lín Design Lín Design hannar og framleiðir hágæða rúmfatnað úr náttúruvænum efnum fyrir heimili, hótel og gististaði. Ferðamenn sem sækja landið heim vilja ekki síst upplifa íslenska náttúru og hreinleika hennar og gera ríka kröfu um umhverfisvitund gististaða. Samstarf 9.5.2022 08:53 Þingholtsstræti 35 fyrsta uppgerða íbúðarhúsið sem hlýtur Svansvottun Þingholtsstræti 35 var í síðustu viku fyrsta uppgerða húsið til að hljóta Svansvottun. Samstarf 4.5.2022 08:51 Róbert seldi höllina á 350 milljónir Róbert Wessmann, stofnandi Alvogen og Alvotech, hefur selt hús sitt á Arnarnesi í Garðabæ á 350 milljónir. Lífið 26.4.2022 17:59 Tilboðsdagar á útileikföngum í Dótabúðinni Sumarið er handan við hornið og frábær tími til að græja garðinn fyrir krakkana. Í Dótabúðinni Grænatúni 1 í Kópavogi standa nú yfir tilboðsdagar á útileikföngum. Lífið samstarf 20.4.2022 08:57 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. Lífið 15.4.2022 13:01 Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. Lífið 13.4.2022 15:00 Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Innlent 13.4.2022 13:28 Matseðill vikunnar: Mexíkó veisla þrír réttir Mexíkó veisla stendur yfir á Heimkaup. Þrjár vinsælustu uppskriftirnar er að finna hér fyrir neðan og hægt að nálgast allt hráefnið með einum smelli. Lífið samstarf 12.4.2022 11:16 Veggfóður verða lykiltrend 2022 Veggfóður verður sífellt vinsælla. Árný Helga Reynisdóttir, markaðsstjóri og eigandi Sérefna, segir samband okkar Íslendinga við veggfóður dálítið kaflaskipt meðan aðrar þjóðir skipti ekki eins ört um skoðun. Úrvalið í dag bjóði upp á óteljandi möguleika. Lífið samstarf 11.4.2022 14:01 Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Lífið 10.4.2022 12:02 Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. Lífið samstarf 8.4.2022 15:49 Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. Lífið 7.4.2022 16:30 Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 7.4.2022 15:31 Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. Lífið samstarf 6.4.2022 14:00 Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Lífið samstarf 6.4.2022 08:50 Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. Lífið samstarf 4.4.2022 14:39 Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Lífið 3.4.2022 13:01 Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 31.3.2022 13:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 60 ›
Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49
Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn „Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24.5.2022 09:01
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31
Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni „Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni. Lífið samstarf 19.5.2022 12:30
Heildarútlit á svefnherbergið með sérsniðnum höfðagafli Fallegur höfðagafl setur punktinn yfir i-ið í svefnherberginu. Hjá Vogue fyrir heimilið er hægt að fá sérsmíðaðan höfðagafl eftir máli og velja mismunandi form. Gaflinn er bólstraður með slitsterku áklæði og er hægt að velja milli fjölda ólíkra tegunda og lita. Lífið samstarf 19.5.2022 09:33
Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00
Heildarlausnir í öryggisbúnaði hjá Vörn „Öryggismyndavélar hafa gríðarlegan fælingarmátt. Líkurnar á að óprúttinn aðili brjótist inn eru 80% minni ef öryggismyndavélar eru sýnilegar,“ segir Jón Hermannsson, eigandi fyrirtækisins Vörn. Samstarf 18.5.2022 14:26
Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. Lífið 18.5.2022 10:30
Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Lífið samstarf 17.5.2022 11:17
Skapaðu meira, þráðlaust Uppgötvaðu frelsið sem fylgir því að galdra fram réttina sem þú elskar hvar og hvenær sem er. Lífið samstarf 16.5.2022 08:50
Hannaði vísindalega heilsukodda og selur nú um allan heim „Ég vissi ekkert hvernig framleiðsla á koddum fer fram. Það tók mig nokkur ár að þróa hugmyndina, finna rétta efnið og réttu samstarfsaðilana því ég var harð ákveðinn í því að nota hágæðaefni og innlenda framleiðslu." Lífið samstarf 12.5.2022 09:59
Burstað leður á vel við Íslendinga „Húsgagnalína okkar virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum. Kannski er það gróft, burstað leðrið og „industrial“ stíllinn okkar því það má alveg segja að í honum sé smá dass af Skandinavíu." Lífið samstarf 10.5.2022 15:02
Upplifa íslenska náttúru í sængurfatnaði frá Lín Design Lín Design hannar og framleiðir hágæða rúmfatnað úr náttúruvænum efnum fyrir heimili, hótel og gististaði. Ferðamenn sem sækja landið heim vilja ekki síst upplifa íslenska náttúru og hreinleika hennar og gera ríka kröfu um umhverfisvitund gististaða. Samstarf 9.5.2022 08:53
Þingholtsstræti 35 fyrsta uppgerða íbúðarhúsið sem hlýtur Svansvottun Þingholtsstræti 35 var í síðustu viku fyrsta uppgerða húsið til að hljóta Svansvottun. Samstarf 4.5.2022 08:51
Róbert seldi höllina á 350 milljónir Róbert Wessmann, stofnandi Alvogen og Alvotech, hefur selt hús sitt á Arnarnesi í Garðabæ á 350 milljónir. Lífið 26.4.2022 17:59
Tilboðsdagar á útileikföngum í Dótabúðinni Sumarið er handan við hornið og frábær tími til að græja garðinn fyrir krakkana. Í Dótabúðinni Grænatúni 1 í Kópavogi standa nú yfir tilboðsdagar á útileikföngum. Lífið samstarf 20.4.2022 08:57
Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. Lífið 15.4.2022 13:01
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. Lífið 13.4.2022 15:00
Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Innlent 13.4.2022 13:28
Matseðill vikunnar: Mexíkó veisla þrír réttir Mexíkó veisla stendur yfir á Heimkaup. Þrjár vinsælustu uppskriftirnar er að finna hér fyrir neðan og hægt að nálgast allt hráefnið með einum smelli. Lífið samstarf 12.4.2022 11:16
Veggfóður verða lykiltrend 2022 Veggfóður verður sífellt vinsælla. Árný Helga Reynisdóttir, markaðsstjóri og eigandi Sérefna, segir samband okkar Íslendinga við veggfóður dálítið kaflaskipt meðan aðrar þjóðir skipti ekki eins ört um skoðun. Úrvalið í dag bjóði upp á óteljandi möguleika. Lífið samstarf 11.4.2022 14:01
Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Lífið 10.4.2022 12:02
Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. Lífið samstarf 8.4.2022 15:49
Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. Lífið 7.4.2022 16:30
Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 7.4.2022 15:31
Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla. Lífið samstarf 6.4.2022 14:00
Stílhreinar ítalskar vörur úr umhverfisvænu efni Uashmama er ítalskt vörumerki sem danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hefur söluumboð fyrir á Norðurlöndunum en Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Lífið samstarf 6.4.2022 08:50
Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki. Lífið samstarf 4.4.2022 14:39
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Lífið 3.4.2022 13:01
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 31.3.2022 13:30