Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. október 2023 15:10 Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira
Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun
Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira