Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 16:57 Olla og Jói hafa búið sér afar fallegt heimili í Kórahverfinu í Kópavogi. Jóhannes Ásbjörnsson Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira