Birtist í Fréttablaðinu

Skráning og gagnsæi við sölu bankanna eykur traust og eflir markaðinn
Í síðastliðinni viku ritaði ég um margþættan ávinning af sölu og skráningu bankanna fyrir íslenskt efnahagslíf. En hvernig er best að standa að málum til að hámarka ávinning íslensks samfélags?

Verðbólguvæntingar að aukast hjá stjórnendum stórfyrirtækja
Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins búast við aukinni verðbólgu næstu tólf mánuði. Hafa verðbólguvæntingar þeirra ekki verið meiri frá því í aðdraganda síðustu kjarasamninga.

Breytingar á jólahefðum landsmanna
Hefðir skipa það stóran sess í jólahaldi og undirbúningi jólanna að við eigum sérstakt orð yfir þær og tölum um jólahefðir.

Ágóði af peningaþvætti yfirleitt gerður upptækur
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, var dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða
Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna.

Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda
Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin.

Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar
Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar.

Lesið og skrifað á 21. öldinni
Þau börn sem nú ganga í grunnskóla hafa haft aðgang að tölvu frá því þau fæddust.

Trump, Sádar, spilling og FIFA
Það gekk ýmislegt á hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA á árinu. Heimsmeistaramótið var hin besta skemmtun en ein áhugaverðasta viðureign ársins var þó þegar kosið var um hvort mótið yrði haldið í Marokkó eða Norður-Ameríku árið 2026.

Loksins ný landgræðslulög
Ný heildarlög um landgræðslu voru samþykkt á Alþingi í seinustu viku og marka tímamót.

Norður-Kórea varar við símum
Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær.

Fólk á flótta
Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir.


Tvöfalt heilbrigðiskerfi – það lakara fyrir konur
Breytingar á lyfjalögum fengu flýtimeðferð í skugga skammdegisins. Vegið er óþyrmilega að heilbrigðisþjónustu kvenna í skjóli myrkurs þegar Alþingi samþykkti að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi hér á landi.

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju
Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi.

Þrír handteknir eftir morð á tveimur norrænum nemum
Alls hafa þrír verið handteknir vegna morðanna. Fórnarlömbin, tvær konur frá Noregi og Danmörku, fundust látnar.

Auðmenn flytji fé frá Bretlandi
Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit.

Spá fækkun starfa í fyrsta sinn frá 2009
Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnir á stöðuna í atvinnulífinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem unnin er fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

Milljarður í hlutafé og Jakob ráðinn forstjóri
Núverandi hluthafar ásamt nýjum fjárfestum leggja Kortaþjónustunni til 1.050 milljónir í hlutafé.

Fer í jólamessu hjá pabba
Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins.

Allir hefðbundnir í jólatónlist
Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni.

Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt
Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt.

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna
Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin.

Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí
CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar.

Forseti Alþingis sáttur við haustþingið
Einu afkastamesta haustþingi Alþingis lauk í síðustu viku. Starfsáætlun stóðst og engir næturfundir voru haldnir.

Færist í fyrra horf á Srí Lanka
Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær.

Mikil fjölgun umsókna í Tækniþróunarsjóð þýðir að færri fá styrki
Árið 2016 voru gerðar breytingar á sjóðnum og styrktarflokkum fjölgað samhliða auknum fjárveitingum.

Haframjólk uppseld
Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum.

„Krabbamein sálarinnar“
Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis.

Ritskoðun fyrir fulla
Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin.