Birtist í Fréttablaðinu Ráðherra vill hraða borgarlínu "Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum“ Innlent 31.1.2019 06:20 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. Erlent 31.1.2019 06:10 Stutt í grimmdina Föstudaginn 1. febrúar verður kvikmyndin Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur frumsýnd. Myndin er byggð á bók Auðar Jónsdóttur. Lífið 31.1.2019 06:08 Staða þjóðarbúsins ein sú besta í evrópskum samanburði Hrein staða íslenska þjóðarbúsins gagnvart útlöndum er betri en víðast hvar á meðal Evrópuríkja. Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að breytt staða þjóðarbúsins ætti að leiða til lægri langtímavaxta. Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir áframhaldandi útlit fyrir viðskiptaafgang við útlönd á næstu árum. Viðskipti innlent 31.1.2019 05:38 Stunguáverkar sjaldgæfari hér á landi en í löndunum í kring Á tímabilinu 2000-2015 voru 73 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús með alvarlega stunguáverka. Ekki varð marktæk fjölgun á tímabilinu. Af þeim létu þrír lífið innan 30 daga. Fimmtán létust hins vegar á tímabilinu af völdum stunguáverka áður en þeir komust á sjúkrahús. Þetta kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. Innlent 31.1.2019 05:26 Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk. Innlent 31.1.2019 05:29 Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu Innlent 31.1.2019 05:35 Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22 Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27 Gæludýrin sem aldrei gleymast Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Lífið 30.1.2019 13:49 Meiri harka í gríska boltanum Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðningsmenn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það. Fótbolti 29.1.2019 20:03 Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56 Föttum ekki að nýsköpun er spretthlaup Formaður hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins segir að breyta þurfi Íslandi úr einhæfu auðlindahagkerfi í að byggja á hátækniiðnaði. Tæknin mun drífa áfram hagvöxt á 21. öldinni. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56 Nefndirnar fara eins og eldur í sinu um Kauphöllina Mikill meirihluti félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar hefur komið á fót tilnefningarnefnd. Skiptar skoðanir eru á því hvort nefndirnar muni þjóna tilgangi sínum. Viðskipti innlent 30.1.2019 07:00 Venesúelamenn vilja vestræn vopn Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nicolás Maduro forseta af stóli. Erlent 29.1.2019 22:01 Íbúar ánægðir í Félagsbústöðum Um 79 prósent íbúa Félagsbústaða eru frekar eða mjög ánægðir með að leigja hjá félaginu en 13 prósent eru frekar eða mjög óánægðir og sjö prósent segjast hvorki ánægð né óánægð. Innlent 29.1.2019 22:01 Sannarlega gráupplagt Evrópsk tölfræði gefur til kynna að um helmingur þeirra sem glíma við sjúkdóma í allri álfunni glími við geðraskanir. Skoðun 29.1.2019 21:50 Áfram veginn Alþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. Þessi umræða er ekki ný af nálinni. Skoðun 29.1.2019 17:04 Kínversku mýsnar og verðbólgan Zhao Zhiyong, íbúa Shanghai, hefur væntanlega brugðið nokkuð þegar hann kom heim úr vinnunni um árið og sá ástandið á ævisparnaðinum. Skoðun 29.1.2019 21:31 Einkaþotusamkoma í Ölpunum kom skemmtilega á óvart Halla Tómasdóttir, forstjóri The B Team, var í Davos í svissnesku Ölpunum í vikunni sem leið, en þar kemur áhrifafólk heimsins saman á World Economic Forum á ári hverju. Lífið 30.1.2019 06:37 Læmingjar í Reykjavík Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group. Skoðun 29.1.2019 17:13 Valkostur fyrir viðskiptalífið Þegar kemur að úrlausn deilumála er gerðarmeðferð raunhæfur valkostur sem þjónar oft hagsmunum samningsaðila betur en hin almenna dómstólaleið. Skoðun 29.1.2019 21:31 Veiðum þar sem besti aflinn er Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna. Skoðun 29.1.2019 20:56 Umhverfismálin eru lykilmál Samkvæmt nýlegri könnun Gallup nefna helmingi fleiri en áður umhverfismál og loftslagsbreytingar sem helstu áskoranirnar sem Ísland stendur frammi fyrir í dag. Skoðun 29.1.2019 17:14 Karlmenn efla líka tengslanetið við konur Viðurkenningarhátíð FKA verður haldin 31. janúar í Gamla bíói klukkan 16.30. Þar heiðrum við þrjár konur sem allar hafa skarað fram úr í atvinnulífinu. Skoðun 29.1.2019 20:57 Leggur 66°Norður til 3,2 milljarða í hlutafé Bandarískur fjárfestingasjóður, sem gekk frá samkomulagi um kaup á minnihluta í Sjóklæðagerðinni 66°Norður í júlí í fyrra, hefur lagt félaginu til nýtt hlutafé að jafnvirði um 3,2 milljarða króna. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:55 Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 29.1.2019 21:30 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 29.1.2019 21:30 Ættum við að veiða hvali? Nokkur umræða hefur farið fram undanfarið um hvalveiðar Íslendinga og hvað framtíðin ber í skauti sér varðandi þær. Skoðun 29.1.2019 17:03 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 334 ›
Ráðherra vill hraða borgarlínu "Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum“ Innlent 31.1.2019 06:20
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. Erlent 31.1.2019 06:10
Stutt í grimmdina Föstudaginn 1. febrúar verður kvikmyndin Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur frumsýnd. Myndin er byggð á bók Auðar Jónsdóttur. Lífið 31.1.2019 06:08
Staða þjóðarbúsins ein sú besta í evrópskum samanburði Hrein staða íslenska þjóðarbúsins gagnvart útlöndum er betri en víðast hvar á meðal Evrópuríkja. Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að breytt staða þjóðarbúsins ætti að leiða til lægri langtímavaxta. Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir áframhaldandi útlit fyrir viðskiptaafgang við útlönd á næstu árum. Viðskipti innlent 31.1.2019 05:38
Stunguáverkar sjaldgæfari hér á landi en í löndunum í kring Á tímabilinu 2000-2015 voru 73 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús með alvarlega stunguáverka. Ekki varð marktæk fjölgun á tímabilinu. Af þeim létu þrír lífið innan 30 daga. Fimmtán létust hins vegar á tímabilinu af völdum stunguáverka áður en þeir komust á sjúkrahús. Þetta kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. Innlent 31.1.2019 05:26
Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk. Innlent 31.1.2019 05:29
Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu Innlent 31.1.2019 05:35
Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22
Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27
Gæludýrin sem aldrei gleymast Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Lífið 30.1.2019 13:49
Meiri harka í gríska boltanum Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðningsmenn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það. Fótbolti 29.1.2019 20:03
Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56
Föttum ekki að nýsköpun er spretthlaup Formaður hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins segir að breyta þurfi Íslandi úr einhæfu auðlindahagkerfi í að byggja á hátækniiðnaði. Tæknin mun drífa áfram hagvöxt á 21. öldinni. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56
Nefndirnar fara eins og eldur í sinu um Kauphöllina Mikill meirihluti félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar hefur komið á fót tilnefningarnefnd. Skiptar skoðanir eru á því hvort nefndirnar muni þjóna tilgangi sínum. Viðskipti innlent 30.1.2019 07:00
Venesúelamenn vilja vestræn vopn Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nicolás Maduro forseta af stóli. Erlent 29.1.2019 22:01
Íbúar ánægðir í Félagsbústöðum Um 79 prósent íbúa Félagsbústaða eru frekar eða mjög ánægðir með að leigja hjá félaginu en 13 prósent eru frekar eða mjög óánægðir og sjö prósent segjast hvorki ánægð né óánægð. Innlent 29.1.2019 22:01
Sannarlega gráupplagt Evrópsk tölfræði gefur til kynna að um helmingur þeirra sem glíma við sjúkdóma í allri álfunni glími við geðraskanir. Skoðun 29.1.2019 21:50
Áfram veginn Alþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. Þessi umræða er ekki ný af nálinni. Skoðun 29.1.2019 17:04
Kínversku mýsnar og verðbólgan Zhao Zhiyong, íbúa Shanghai, hefur væntanlega brugðið nokkuð þegar hann kom heim úr vinnunni um árið og sá ástandið á ævisparnaðinum. Skoðun 29.1.2019 21:31
Einkaþotusamkoma í Ölpunum kom skemmtilega á óvart Halla Tómasdóttir, forstjóri The B Team, var í Davos í svissnesku Ölpunum í vikunni sem leið, en þar kemur áhrifafólk heimsins saman á World Economic Forum á ári hverju. Lífið 30.1.2019 06:37
Læmingjar í Reykjavík Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group. Skoðun 29.1.2019 17:13
Valkostur fyrir viðskiptalífið Þegar kemur að úrlausn deilumála er gerðarmeðferð raunhæfur valkostur sem þjónar oft hagsmunum samningsaðila betur en hin almenna dómstólaleið. Skoðun 29.1.2019 21:31
Veiðum þar sem besti aflinn er Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna. Skoðun 29.1.2019 20:56
Umhverfismálin eru lykilmál Samkvæmt nýlegri könnun Gallup nefna helmingi fleiri en áður umhverfismál og loftslagsbreytingar sem helstu áskoranirnar sem Ísland stendur frammi fyrir í dag. Skoðun 29.1.2019 17:14
Karlmenn efla líka tengslanetið við konur Viðurkenningarhátíð FKA verður haldin 31. janúar í Gamla bíói klukkan 16.30. Þar heiðrum við þrjár konur sem allar hafa skarað fram úr í atvinnulífinu. Skoðun 29.1.2019 20:57
Leggur 66°Norður til 3,2 milljarða í hlutafé Bandarískur fjárfestingasjóður, sem gekk frá samkomulagi um kaup á minnihluta í Sjóklæðagerðinni 66°Norður í júlí í fyrra, hefur lagt félaginu til nýtt hlutafé að jafnvirði um 3,2 milljarða króna. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:55
Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 29.1.2019 21:30
Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 29.1.2019 21:30
Ættum við að veiða hvali? Nokkur umræða hefur farið fram undanfarið um hvalveiðar Íslendinga og hvað framtíðin ber í skauti sér varðandi þær. Skoðun 29.1.2019 17:03