Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri Hörður Ægisson skrifar 30. janúar 2019 08:00 Lífeyrissjóður verslunarmanna er til húsa í Húsi verslunarinnar. Vísir/Hanna Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Vaxtakjörin eru þau lægstu sem nú bjóðast þegar kemur að verðtryggðum lánum til fasteignakaupa en breytilegir vextir annarra lífeyrissjóða – Frjálsa, Almenna, Birtu, Stapa og LSR – eru nú frá 2,46 prósentum upp í 2,8 prósent. Vextir viðskiptabankanna eru hins vegar á bilinu 3,4 prósent til 3,89 prósent. Verðtryggðir vextir sjóðanna hafa almennt lækkað mikið síðustu misseri og ár. Þannig hafa vextir LIVE lækkað um 1,1 prósentu á tveimur árum en í janúar 2017 námu breytilegir verðtryggðir vextir sjóðsins 3,46 prósentum. Sprenging hefur orðið í sjóðsfélagalánum, einkum í verðtryggðum lánum, á sama tíma og sjóðirnir hafa boðið upp á betri kjör en bankarnir. Fyrstu ellefu mánuði síðasta árs námu verðtryggð lán þeirra 66 milljörðum á meðan óverðtryggð útlán voru um 25 milljarðar. Vægi óverðtryggðra lána hefur þó aukist undanfarið og í nóvember lánuðu sjóðirnir – í fyrsta sinn – jafn mikið óverðtryggt og verðtryggt til heimila. Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Vaxtakjörin eru þau lægstu sem nú bjóðast þegar kemur að verðtryggðum lánum til fasteignakaupa en breytilegir vextir annarra lífeyrissjóða – Frjálsa, Almenna, Birtu, Stapa og LSR – eru nú frá 2,46 prósentum upp í 2,8 prósent. Vextir viðskiptabankanna eru hins vegar á bilinu 3,4 prósent til 3,89 prósent. Verðtryggðir vextir sjóðanna hafa almennt lækkað mikið síðustu misseri og ár. Þannig hafa vextir LIVE lækkað um 1,1 prósentu á tveimur árum en í janúar 2017 námu breytilegir verðtryggðir vextir sjóðsins 3,46 prósentum. Sprenging hefur orðið í sjóðsfélagalánum, einkum í verðtryggðum lánum, á sama tíma og sjóðirnir hafa boðið upp á betri kjör en bankarnir. Fyrstu ellefu mánuði síðasta árs námu verðtryggð lán þeirra 66 milljörðum á meðan óverðtryggð útlán voru um 25 milljarðar. Vægi óverðtryggðra lána hefur þó aukist undanfarið og í nóvember lánuðu sjóðirnir – í fyrsta sinn – jafn mikið óverðtryggt og verðtryggt til heimila.
Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira