Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. 2.8.2024 11:46
Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. 2.8.2024 10:46
Uppgjörið: St. Mirren - Valur 4-1 | Sáu vart til sólar í Skotlandi Valur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta eftir 4-1 tap fyrir St. Mirren í síðari leik liðanna í Paisley í Skotlandi. 1.8.2024 20:40
Sara Björk til Sádí-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu. 1.8.2024 16:06
Sjötta starf Pálma Rafns hjá KR á einu ári Pálmi Rafn Pálmason, starfandi þjálfari karlaliðs KR og verðandi framkvæmdastjóri félagsins, er að ganga í sitt sjötta starf hjá Vesturbæjarliðinu á skömmum tíma. 1.8.2024 14:00
Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1.8.2024 12:44
Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. 1.8.2024 12:20
Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. 30.7.2024 16:55
Þór kaupir Aron frá KR Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. 30.7.2024 13:11
Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. 30.7.2024 11:58