Varði fimmta vítið í röð Yann Sommer, markvörður Borussia Mönchengladbach og svissneska landsliðsins, hefur varið síðustu fimm vítaspyrnur sem hann hefur fengið á sig í leik með landsliðinu. 28.9.2022 17:00
Leikmennirnir ánægðir með Heimi: Góður þjálfari og góð manneskja Jamaíka þurfti að þola 3-0 tap fyrir Argentínu í æfingaleik í New York í Bandaríkjunum í nótt í fyrsta leik Heimis Hallgrímssonar við stjórnvölin hjá liðinu. Leikmönnum liðsins lýst vel á Íslendinginn. 28.9.2022 16:01
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28.9.2022 15:30
Arsenal, Chelsea og Liverpool vilja vera eins og City Group Ensk stórlið vilja feta í fótspor Manchester City og eiga fjölda félaga sem mynda net um hnöttinn. City Group, sem á Manchester City, á einnig meirihluta í félögum í ellefu öðrum löndum um allan heim. 28.9.2022 14:30
„Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. 28.9.2022 13:00
„Ég held að þær eigi alveg fullt af skóm“ Baráttan um gullskóinn í Bestu deild kvenna mun ráðast í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn kemur. Baráttan var til umræðu í Bestu mörkunum. 28.9.2022 12:00
Umfjöllun: AEK Larnaca 77-68 Þór Þ. | Stutt gaman hjá Þórsurum Þór Þ. tapaði með níu stiga mun, 77-68, fyrir AEK Larnaca frá Kýpur í átta liða úrslitum í forkeppni Evrópubikarsins í körfubolta karla. Þórsarar eru því úr leik í keppninni. 27.9.2022 16:45
UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. 27.9.2022 15:31
„Meira þarf til en textabreytingu í stuðningslagi til að bæta stöðu kvenna hjá KR“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar umræðu í kringum kvennalið KR síðustu daga. Samtökin verða í samskiptum við stjórn félagsins sem og Alvotech, meginstyrktaraðila félagsins. 27.9.2022 14:00
Ný gögn sýni að bresk stjórnvöld hafi greitt leið Sáda í enska boltann Ný gögn sýna fram á að ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, hafi beitt sér fyrir því að hópur frá Sádí-Arabíu hafi getað fest kaup á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Kaupin hafa sætt gagnrýni þar sem þau eru sögð hluti af stefnu sadískra yfirvalda til að hreinsa sig af mannréttindabrotum. 27.9.2022 13:00