„Svo fær maður svekkelsið þegar maður er ekki í hóp“ Aron Einar Gunnarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í gær fyrir leik dagsins við Bosníu. Hann mun þó ekki taka þátt í leiknum. 23.3.2023 09:00
Tveir mánuðir frá síðasta marki Dzeko Edin Dzeko er án efa skærasta stjarna bosníska landsliðsins sem mætir því íslenska á Bilino Polje-vellinum í Zenica klukkan 19:45 í kvöld. Hann hefur hins vegar oft verið á betra skriði en undanfarið. 23.3.2023 08:01
Albertsmálið grafið, skrýtnar æfingar og heilsteypt plan Farið var um víðan völl á blaðamannafundi Íslands fyrir leik morgundagsins við Bosníu í undankeppni EM 2024. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum. 22.3.2023 23:31
Besti hópurinn sem Arnar hefur verið með Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst aldrei hafa verið með betri leikmannahóp í höndunum heldur en í yfirstandandi verkefni þar sem Ísland spilar fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2024. 22.3.2023 22:31
Landsliðið spilar í borg mengunarmeistara og alræmds fangelsis Íslenska landsliðið lenti í dag í Zenica í Bosníu þar sem leikur við landslið þeirra bosnísku fer fram í annað kvöld. Borgin er þekkt fyrir margt annað en fótbolta. 22.3.2023 19:30
Jóhann Berg fyrirliði Íslands á morgun Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands er liðið mætir Bosníu í undankeppni EM annað kvöld. 22.3.2023 18:54
Arnar um Gumma Ben og Albert: Hef ekki tíma til að pæla í svona hlutum Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, vildi lítið tjá sig um yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar fyrir helgi. Guðmundur gagnrýndi þá starfshætti Arnars og hvernig hann talaði um son hans Albert Guðmundsson á opinberum vettvangi. 22.3.2023 18:47
Landsliðið lent eftir töf á flugi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lent í Sarajevo í Bosníu og ferðast með rútu þaðan til bæjarins Zenica. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á blaðamannafundi klukkan 18:00. 22.3.2023 17:13
Barátta upp á líf og dauða tekin heldur alvarlega Sævar Atli Magnússon er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi í keppnisleikjum fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hann og liðsfélagi hans Alfreð Finnbogason mæta marðir og barðir til leiks eftir síðasta leik Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. 22.3.2023 12:00
Líklegt byrjunarlið Íslands: Hver á að takast á við Dzeko? Íslenska karlalandsliðið hefur leik í undankeppni EM 2024 annað kvöld í borginni Zenica í Bosníu þar sem heimamenn bíða. Einhver spurningamerki vakna þegar kemur að mögulegu byrjunarliði Íslands, þá sérstaklega í öftustu línu. 22.3.2023 10:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti