Annatími hjá sorphirðufólki: Fólk hvatt til að flokka gjafapappír, plastumbúðir og krullubönd Snemma í fyrramálið verður byrjað að losa sorptunnur borgarbúa eftir jólin. 26.12.2017 15:30
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. 26.12.2017 14:15
Konan sem leitað var að fannst látin Í morgun voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að konu á áttræðisaldri. 26.12.2017 14:10
Hlíðarfjall, Bláfjöll og fleiri skíðasvæði opin í dag Útlit er fyrir að margir munu renna sér í skíðabrekkum landsins í dag. 26.12.2017 13:15
Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur í Perú Þúsundir mótmælenda komu saman í Líma, höfuðborg Perú, til að mótmæla ákvörðun um að náða Alberto Fujimori fyrrverandi forseta landsins. 26.12.2017 12:30
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26.12.2017 12:00
Gul viðvörun á Suðausturlandi Má búast við allhvassri eða hvassri norðanátt undir Vatnajökli í dag og snörpum vindhviðum 26.12.2017 11:35
Þrír létust í snjóflóðum í Ölpunum Mannskæð snjóflóð voru Svissnesku Ölpunum yfir jólin. 26.12.2017 10:34
Kápa Meghan Markle seldist strax upp Bandaríska leikkonan Meghan Markle vakti athygli þegar hún fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. 26.12.2017 09:45
Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. 26.12.2017 09:01
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent