Björgunarsveitarfólk aðstoðaði ferðamenn sem höfðu ekið inn á lokaðan veg Ferðamenn á tveimur bílum á leið í austurátt til Egilsstaða urðu viðskila í gær, þar sem annar bíllinn ók um suðurfirðina en hinn stefndi upp á Breiðdalsheiði. 26.12.2017 08:12
Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, 22.12.2017 14:45
Segir breytingarnar mikilvægt skref: „Ég er þakklát nemendum“ Steinunn Knútsdóttir forseti sviðslistadeildar Listaháskólans segir að Stefán Jónsson og Stefán Hallur Stefánsson hafi axlað ábyrgð í tengslum við Me too umræðuna innan skólans. 22.12.2017 14:00
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21.12.2017 16:00
Stefán Hallur stígur til hliðar sem kennari við LHÍ til að „axla ábyrgð og skapa frið“ Stefán Hallur Stefánsson leikari hefur hætt sem stundarkennari við Listaháskóla Íslands í kjölfar #metoo umræðunnar. 21.12.2017 14:40
„Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21.12.2017 09:00
Guðni forseti gerður heiðursdoktor í London Guðni Th. Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Queen Mary, University of London. 20.12.2017 20:00
Áður borist kvartanir vegna Hannesar: „Við tökum allar svona ábendingar alvarlega“ Undirskriftalisti núverandi og fyrrverandi stjórnmálafræðinema vegna kennslu Hannesar Hólmstein er ekki fyrsta ábendingin sem berst vegna námskeiðsins. 20.12.2017 14:15
Færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans aðgerðargleraugu til að þakka fyrir lífgjöfina Gunnar Birgisson fékk alvarlegt hjartaáfall á dögunum en er á batavegi. 20.12.2017 11:50
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. 20.12.2017 10:39
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent