Kápa Meghan Markle seldist strax upp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. desember 2017 09:45 Katrín, Vilhjálmur, Meghan og Harry fyrir utan St. Mary Magdalene kirkjuna í gær. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira