Launamunur kynjanna dregst saman Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á jafnréttisþingi sem nú stendur yfir. 7.3.2018 10:34
Bein útsending: Jafnréttisþing 2018 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra kynnir skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017 á þinginu. 7.3.2018 09:50
Saga og Snorri eignuðust stúlku Fjölskylda Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar hefur stækkað. 2.3.2018 23:54
Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Jennifer Lawrencwe mætti drukkin á forsýningu Red Sparrow eftir að drekka áfengi í viðtölum fyrr um daginn. 2.3.2018 23:30
Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Barnabókaráðstefnan Í hvaða bók á ég heima? fer fram í Gerðubergi á morgun. 2.3.2018 22:47
"Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest“ Transfólk mætir enn mikilli vanþekkingu og þarf gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. 2.3.2018 22:30
Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. 2.3.2018 21:44
Byssumaðurinn skaut foreldra sína til bana á heimavistinni Tveir létust eftir skotárás í Michigan í dag. 2.3.2018 20:38
Endurskoða reglugerð um flutning hergagna með loftförum Frá síðasta hausti hefur ráðuneytið veitt tvær undanþágur vegna flutnings hergagna en tveimur umsóknum hefur verið hafnað. 2.3.2018 18:56