Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 22:47 Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Teikning/Bergrún Íris Sævarsdóttir Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39
„Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14