Átján fórust í námusprengingum í Pakistan Talið er að sprengingarnar hafi orðið vegna uppsafnaðs metangass í námugöngunum. 6.5.2018 07:33
Þórður segir að ÍA hafi reynt að losa sig við Mark eftir árásina Þórður Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA rifjar upp mál Mark Doninger. 5.5.2018 15:15
16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 5.5.2018 13:49
Knattspyrnustjórn ÍA harmar mál Guðrúnar Daggar og sendi henni afsökunarbeiðni Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sagði frá ofbeldi Mark Doninger í einlægu viðtali í dag. 5.5.2018 13:25
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5.5.2018 11:27
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 5.5.2018 10:30
Alvarlegt umferðaslys á Kringlumýrarbraut Á sjötta tímanum í morgun hafnaði bifreið utan vegar í Kópavogi með þeim afleiðingum að hún endaði á ljósastaur. 5.5.2018 07:44
Sigmar selur sinn hlut í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni 4.5.2018 11:11
Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar felldu kjarasamning Flugvirkjarnir hafa boðað verkfall þann 11. maí næstkomandi. 4.5.2018 09:04