Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4.5.2018 08:44
Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Vinafélag Vestur-Sahara hvetur Knattspyrnusamband Íslands til þess að styðja ekki umsókn Marokkó um að halda HM í knattspyrnu árið 2026. 4.5.2018 08:26
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3.5.2018 15:45
Marín Þórsdóttir ráðin deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Marín Þórsdóttir starfaði hjá Rauða krossinum í Reykjavík árunum 2006-2014. 3.5.2018 15:38
„Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3.5.2018 15:00
Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3.5.2018 11:30
Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3.5.2018 08:12
Neyðarsími vegna kynferðisofbeldis á Cannes kvikmyndahátíðinni Ein af þeim nauðgunum sem Harvey Weinstein er sakaður um átti sér stað á Cannes hátíðinni, 27.4.2018 23:30
„Mestu skiptir að þjónustan hefur nú verið tryggð“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikinn létti að búið sé að semja um heimaþjónustu ljósmæðra. 27.4.2018 22:14
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27.4.2018 21:35