Ljósmæður búnar að semja við Sjúkratryggingar Íslands Sjálfstætt starfandi ljósmæður í heimaþjónustu hafa skrifað undir samning við Sjúkratryggingar Íslands. 27.4.2018 20:10
Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27.4.2018 18:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 27.4.2018 18:03
Forstjóri Landspítalans með skýr skilaboð: "Semjið!“ Páll Matthíasson segir þjónustu ljósmæðra við fjölskyldur í heimahúsum afar mikilvæga. 27.4.2018 17:35
Karl Pétur leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. 27.4.2018 00:00
Ljósmæður á Akureyri ætla ekki að taka aukavaktir fyrr en samningar nást Enn hefur ekki náðst að semja í kjaradeilu ljósmæðra. 26.4.2018 23:30
NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Verkefnið verður flókið og mun alþjóðlegt teymi vísindamanna rannsaka sýnin. 26.4.2018 22:22
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Landspítalinn hefur eignast byltingarkennda heilarita. 26.4.2018 20:45
Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26.4.2018 20:30
Mótmæltu vægum dómi fyrir hópnauðgun á Spáni Mótmælendur segja dóminn hneyksli en þeir voru dæmdir í níu ára fangelsi með tækifæri til reynslulaunsar eftir fimm ár. 26.4.2018 18:53