Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. apríl 2018 20:45 Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“ Heilbrigðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“
Heilbrigðismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira