Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. maí 2018 10:30 Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, ræða málin í Víglínunni í dag. Vísir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stendur í ströngu þessar vikurnar við að móta nýja stefnu í heilbrigðismálum á sama tíma og uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum liggja í loftinu. Þótt samningsumboðið við þær heyri ekki undir hennar ráðuneyti heldur fjármálaráðuneytið yrðu afleiðingarnar af uppsögnum tuga ljósmæðra úrlausnarefni heilbrigðisyfirvalda. Svandís mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál og fleiri á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. En í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra.Samskipti Íslands við Evrópusambandið í gegnum samninginn um evrópska efnahagssvæðið hafa verið nokkuð í umræðunni. Þar má greina undirliggjandi strauma frá þeim hugsa Evrópusambandinu þegjandi þörfina og gera í því að draga upp dökka mynd af áhrifum EES samningsins þegar kemur að þeim skuldbindingum sem fylgja því að vera aðilar að samningnum. Til að ræða þessi mál og fleiri sem efst eru á baugi koma þeir Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar í Víglínuna. Segja má að þeir hafi verið talsmenn andstæðra sjónarmiða í umræðum um afnám tolla á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu á Alþingi í vikunni. Hin hliðin á þeim peningi eru auknar heimildir Íslendinga til útflutnings landbúnaðarafurða til evrópusambandsríkjanna. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Alþingi Víglínan Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stendur í ströngu þessar vikurnar við að móta nýja stefnu í heilbrigðismálum á sama tíma og uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum liggja í loftinu. Þótt samningsumboðið við þær heyri ekki undir hennar ráðuneyti heldur fjármálaráðuneytið yrðu afleiðingarnar af uppsögnum tuga ljósmæðra úrlausnarefni heilbrigðisyfirvalda. Svandís mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál og fleiri á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. En í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra.Samskipti Íslands við Evrópusambandið í gegnum samninginn um evrópska efnahagssvæðið hafa verið nokkuð í umræðunni. Þar má greina undirliggjandi strauma frá þeim hugsa Evrópusambandinu þegjandi þörfina og gera í því að draga upp dökka mynd af áhrifum EES samningsins þegar kemur að þeim skuldbindingum sem fylgja því að vera aðilar að samningnum. Til að ræða þessi mál og fleiri sem efst eru á baugi koma þeir Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar í Víglínuna. Segja má að þeir hafi verið talsmenn andstæðra sjónarmiða í umræðum um afnám tolla á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu á Alþingi í vikunni. Hin hliðin á þeim peningi eru auknar heimildir Íslendinga til útflutnings landbúnaðarafurða til evrópusambandsríkjanna. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Alþingi Víglínan Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira