Kjörskrá verður lögð fram í Árneshreppi á morgun Ástríður Jóhannesdóttir staðgengill forstjóra Þjóðskrár útilokar ekki að athugun stofnunarinnar geti haft áhrif á kjörskrána í Árneshreppi. 15.5.2018 17:45
Eyþór segir áherslurnar þær sömu Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. 14.5.2018 23:50
Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. 14.5.2018 23:00
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14.5.2018 22:30
Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14.5.2018 21:45
Segir karla þurfa að taka á sig launalækkun Leikkonan Salma Hayek segir að tíminn sé runninn upp. 14.5.2018 21:08
Melania Trump lögð inn á sjúkrahús Forsetafrúin fór í vel heppnaða aðgerð fyrr í dag. 14.5.2018 19:35
Kvennahreyfingin mætir ekki á frambjóðendafund Kennarafélags vegna Ragnars Þórs „Við getum ekki tekið þátt í áframhaldandi hunsun og þöggun þolenda með því að hlýða á opnunarerindi manns sem ekki var tilbúinn til að taka þátt og axla ábyrgð í kjölfar #metoo“ 14.5.2018 18:18
52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14.5.2018 17:58
Kyrrsettur við Skógafoss með 41 farþega án rekstrarleyfis til aksturs Lögreglan á Suðurlandi kærðu 24 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku, einn þeirra var mældur á 145 km/klst. 14.5.2018 17:17