Oft svolítið „brútal“ aðgerðir sem getur verið erfitt að horfa á Andrea Eyland þáttastjórnandi hlaðvarpsins Kviknar ræddi við Hönnu Lilju Oddgeirsdóttur sérnámslækni um tjaldið sem sett er upp í keisaraaðgerðum. 5.5.2020 22:30
Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. 5.5.2020 21:34
Leita að olíufursta til að fjármagna ferðalag um landið á jógabíl Jógakennararnir Íris Ösp Heiðrúnardóttir og Andrea Rún Carlsdóttir ætla að ferðast um landið í sumar og kenna jóga á leiðinni. 5.5.2020 20:00
Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. 4.5.2020 20:00
Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4.5.2020 09:00
Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. 3.5.2020 07:00
Var hræddur um að missa af fæðingu dótturinnar vegna COVID-19 Óvissan hefur því verið mikil síðustu vikur en hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason segir mikilvægt að reyna að halda í jákvæðnina. 1.5.2020 09:00
Selshamurinn valin í aðalkeppni Huesca kvikmyndahátíðarinnar Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. 30.4.2020 12:00
„Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. 29.4.2020 10:00
„Við þurfum að fara meira yfir í þetta dýrslega“ Auður Bjarnadóttir jógakennari segir að konur ættu að sleppa því að hugsa um það hvernig þær eru í fæðingum og sleppa frekar tökunum. 27.4.2020 21:00