Meirihluti kvenna upplifir slæma líkamsmynd eftir fæðingu Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir safna nú saman reynslusögum Íslenskra kvenna af líkamsmynd eftir barnsburð. 26.4.2020 10:36
„Það er í góðu lagi að gera mistök“ Edda Hermannsdóttir segir mikilvægt að þjálfa framkomu, sama í hvaða fagi maður starfar. Hún skrifaði bók eftir að börnin voru sofnuð á kvöldin. 26.4.2020 07:00
Hvetja fólk til að leggja sparaðar aukakrónur í Varasjóð Á allra vörum efnir til þjóðarátaks til styrktar samtökum í velferðarþjónustu og hjálparsamtaka sem vinna í þágu þeirra sem verst verða úti vegna COVID-19. 24.4.2020 14:00
Tilfinningaböndin þurfa stundum lengri tíma til slitna Tónlistarmaðurinn Myrkvi sendi í dag frá sér sitt annað lag og nefnist það Skyline. Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Thorlacius en fyrsta lagið hans, Sér um sig, vakti töluverða athygli. 24.4.2020 13:00
Skreið vegna svima og sofnaði í miðjum leik við son sinn Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir er ein af þeim sem smitaðist af kórónuveirunni. Hún var í þrjár vikur í einangrun með sex ára syni sínum og segist aldrei hafa verið jafn veik. 23.4.2020 07:00
Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22.4.2020 22:00
„Þú hefur val um hvar þú vilt fæða barnið þitt“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar er rætt um fæðingarstaði, fæðingarsögur og undirbúning fyrir fæðingu. Í þættinum, sem hefur titilinn Óskalistinn, er meðal annars rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður en hún hefur starfað á sjúkrahúsinu á Akranesi í tvo áratugi. 22.4.2020 20:00
Safnað fyrir Lovísu Lind: „Hún er sólskinið í lífi okkar“ Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Lovísu Lind, fjögurra ára fjölfatlaða og langveika stúlku í Vogum á Vatnsleysu. Fjölskyldan þarf á hjólastólabíl að halda til þess að geta ferðast á öruggan hátt, meðal annars vegna reglulegra ferða á Barnaspítala Hringsins vegna veikindanna. 20.4.2020 21:00
Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. 20.4.2020 11:00
Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Óskað var eftir styrkjum fyrir 237 milljónir úr Hönnunarsjóð í ár en sjóðurinn mun veita 20 milljónir. 20.4.2020 09:30