Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kveður legið sátt og þakklát

Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni.

Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka

Sjá meira