Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19.4.2020 10:00
Kveður legið sátt og þakklát Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni. 19.4.2020 07:00
Hundrað ára og eiturhress? Ragga Nagli segir að leyndarmálið að langlífi og lífsgæðum sé blátt á litinn. 18.4.2020 09:00
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17.4.2020 15:08
„Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“ Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London. 17.4.2020 11:56
Mikilvægt að líða vel á meðgöngu Vignir Bollason kírópraktor sérhæfir sig í ófrískum konum og aðstoðar þær vegna verkja á meðgöngu. 16.4.2020 20:00
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. 14.4.2020 12:30
Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. 12.4.2020 09:00
Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka 11.4.2020 10:00
Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. 10.4.2020 11:00