„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. 10.4.2020 09:00
Oreo bomba fyrir páskana Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum. 9.4.2020 20:01
Bein útsending: Pétur Ben í Tómamengi Pétur Ben spilar í beinu streymi frá Tómamengi í dag, 8. apríl klukkan 20:00. 8.4.2020 19:15
Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 8.4.2020 12:30
Heimaæfingar í samkomubanni: „Við höfum ótrúlega aðlögunarhæfni“ Ragga Nagli fékk Arnald Birgi Konráðsson, sem er betur þekktur sem Biggi þjálfari, til sín í hlaðvarpið Heilsuvarpið til þess að ræða um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á „nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli.“ 8.4.2020 09:00
„Ég vissi að það væri eitthvað að“ Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. 7.4.2020 20:00
„Hvað er að mér á nóttunni?“ Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. 6.4.2020 21:00
Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6.4.2020 16:30
Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. 6.4.2020 10:00
Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5.4.2020 07:00