„Hvað er að mér á nóttunni?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 21:00 Getty/ Westend61 Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06